Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir
Landmannalaugar,vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu; í Friðlandi að fjallabaki, hálendi Íslands

Virkjum kærleikann í þágu náttúrunnar

Pistill Tryggva Felixsonar formanns Landverndar í Ársriti Landverndar 2021.
Auður Önnu Magnúsdóttir

Náttúra hálendis verðmæti framtíðar

Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Stóri Kýlingur á hálendi Íslands. Náttúru landsins þarf að vernda. landvernd.is

Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021

Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.

Koparoxíð í sjókvíum – Ályktun

Við krefjumst skýringa á því að Umhverfisstofnun heimilar notkun koparoxíðs sem ásætuvörn á sjókvíum Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði.
Kirkjufellsvatn við Kirkjugil og Illakamb. Vestur af vatnajökli og norður af Torfajökli. Ljósmynd: Chris Burkard.

Yfirlýsing stjórnar Landverndar: Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist

Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist. Yfirlýsing stjórnar Landverndar.
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Ársrit Landverndar 2020-2021

Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Horft yfir Reykjavík á vetrardegi, náttúran á höfuðborgarsvæðinu er ekki minna virði en önnur náttúra.

Viðburður: Fær náttúran nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins? Opið málþing

Þann 9. júní 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil borgarskipulags og náttúruverndar.
Tvö hvít lömb í forgrunni. Forsíða skýrslunnar Vörsluskylda búfjár. landvernd.is

Vörsluskylda búfjár – Ný skýrsla Landverndar

Ný skýrsla frá Landvernd skýrir hvernig hægt er að breyta lögum þannig að lausaganga búfjár verði stöðvuð og vörsluskylda gerð að meginreglu.
Ljósmynd: Uxatindar t.v. og Grettir t.d. á Skaftártunguafrétti. Ljósmyndari: Chris Bukard. Hálendi Íslands. landvernd.is

Fagráð Landverndar

Fagráð Landverndar veitir samtökunum ráðgjöf og kemur að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp og stórar framkvæmdir.
rusl, landvernd.is

Óskum eftir breytingum á stjórn Úrvinnslusjóðs

Það skýtur skökku við að atvinnulífið eigi að hafa meirihluta í stjórn Úrvinnslusjóðs, sem er eign ríkisins, og fjármagnaður af neytendum.
Horft yfir Reykjavík á vetrardegi, náttúran á höfuðborgarsvæðinu er ekki minna virði en önnur náttúra.

Viðburður: Hver ber ábyrgð á náttúrunni á höfuðborgarsvæðinu? Opið málþing

Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn: Framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast ...
Hafið bláa hafið tengir Norðurlöndin saman. Norðurlöndin geta orðið fyrstu löndin án jarðefnaeldsneytis, landvernd.is

Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis

Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Tómas Knútsson og Rannveig Magnúsdóttir standa í fjörunni í Mölvík á Reykjanesi og halda á borða sem á stendur Hreinsum Ísland, í fjörunni er mikið rusl en þau eru með poka og eru að hreinsa.

Umsögn: Stefna í úrgangsmálum – Hringrásarhagkerfi

Úrgangsmál hafa verið í ólestri á Íslandi og mikið verk sem þarf að vinna til þess að koma á raunverulegu hringrásarhagkerfi.
Séð frá Teigsskógi yfir Breiðafjörð.

Umsögn: Lög um mat á umhverfisáhrifum

Ramminn um stórar framkvæmdir sem hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið þarf að vera skýr. Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum er löngu tímabær ...