Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Náttúra hálendis verðmæti framtíðar
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Koparoxíð í sjókvíum – Ályktun
Við krefjumst skýringa á því að Umhverfisstofnun heimilar notkun koparoxíðs sem ásætuvörn á sjókvíum Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði.
Yfirlýsing stjórnar Landverndar: Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist
Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist. Yfirlýsing stjórnar Landverndar.
Ársrit Landverndar 2020-2021
Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Viðburður: Fær náttúran nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins? Opið málþing
Þann 9. júní 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil borgarskipulags og náttúruverndar.
Vörsluskylda búfjár – Ný skýrsla Landverndar
Ný skýrsla frá Landvernd skýrir hvernig hægt er að breyta lögum þannig að lausaganga búfjár verði stöðvuð og vörsluskylda gerð að meginreglu.
Fagráð Landverndar
Fagráð Landverndar veitir samtökunum ráðgjöf og kemur að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp og stórar framkvæmdir.
Óskum eftir breytingum á stjórn Úrvinnslusjóðs
Það skýtur skökku við að atvinnulífið eigi að hafa meirihluta í stjórn Úrvinnslusjóðs, sem er eign ríkisins, og fjármagnaður af neytendum.
Viðburður: Hver ber ábyrgð á náttúrunni á höfuðborgarsvæðinu? Opið málþing
Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Umsögn: Framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast ...
Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Umsögn: Stefna í úrgangsmálum – Hringrásarhagkerfi
Úrgangsmál hafa verið í ólestri á Íslandi og mikið verk sem þarf að vinna til þess að koma á raunverulegu hringrásarhagkerfi.
Umsögn: Lög um mat á umhverfisáhrifum
Ramminn um stórar framkvæmdir sem hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið þarf að vera skýr. Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum er löngu tímabær ...
Mikilvægt að tryggja aðkomu almennings að umhverfismálum í stjórnarskránni – umsögn
Tilvistarréttur náttúrunnar ætti að vera skýr í stjórnarskránni. Einnig er mikilvægt að almenningur hafi rétt til að gæta náttúrunnar.