Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
Matvælaframleiðsla
Vill flokkurinn stuðla að umhverfisvænni matvælaframleiðslu?
Hálendisþjóðgarður
Styður þinn flokkur stofnun þjóðgarðs á hálendinu? Ef ekki, hvaða aðferðum vill hann beita til að vernda hálendi Íslands?
Orkuskiptin
Í orkustefnu fyrir Ísland sem kynnt var á kjörtímabilinu segir að Ísland eigi að vera laust við jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2050. Hvenær telur þinn flokkur ...
Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Jökulsá á Fjöllum
Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest ...
Ekkert nema tafarlausar og öflugar aðgerðir geta dregið úr hamfarahlýnun – Fréttatilkynning
Landvernd krefst róttækra breytinga á loftslagsstefnu Íslands og að loftslagsaðgerðir verði ríkjandi kosningamál allra flokka og fjölmiðla í komandi alþingiskosningum Engar nýjar fréttir í nýrri ...
Flug Spóans
Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar ...
Þjóðgarður í þágu náttúru og þjóðar
Páll Guðmundson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um hálendisþjóðgarð.
Fáfræðin dýrkeypta
Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur skrifar um dýrmæta náttúru og nauðsyn náttúruverndar.
Virkjum kærleikann í þágu náttúrunnar
Pistill Tryggva Felixsonar formanns Landverndar í Ársriti Landverndar 2021.
Náttúra hálendis verðmæti framtíðar
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Koparoxíð í sjókvíum – Ályktun
Við krefjumst skýringa á því að Umhverfisstofnun heimilar notkun koparoxíðs sem ásætuvörn á sjókvíum Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði.
Yfirlýsing stjórnar Landverndar: Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist
Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist. Yfirlýsing stjórnar Landverndar.
Ársrit Landverndar 2020-2021
Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.