SJÁLFBÆRT SAMFÉLAG
Hvað er sjálfbærni?
NÝJAST Í FRÉTTUM
Menntun til sjálfbærni
23. október, 2025
Landvernd er málsvari náttúrunnar. Kynntu þér starfsemina starfsárið 2023 – 2024.
Nægjusamur nóvember – taktu þátt!
1. nóvember, 2023
Neyslumöguleikar okkar virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim - ekki endilega hvort við höfum þörf fyrir þá.
Fagradalsá og Kaldakvísl
30. ágúst, 2023
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Grænbók um sjálfbært Ísland
24. maí, 2023
Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.
Leiðarvísir fyrir valdhafa að betri framtíð
22. maí, 2023
Kæru valdhafar, þið verðið að muna að það er núna sem við verðum að gera breytingar, ekki einhvern tíma í framtíðinni. Verið framsýn, heiðarleg, jákvæð ...
Stefna Landverndar tengd sjálfbæru samfélagi
Landvernd vill að dregið sé úr sóun og að Íslendingar verði meðvitaðir um eigið fótspor á kostnað annarra. Samtökin vilja vekja fólk til vitundar um neyslu svo að það endurhugsi framtíðina.
















