SJÁLFBÆRT SAMFÉLAG

Þróað land er ekki þar sem fátækir eiga bíl, heldur þar sem ríkir nota almenningssamgöngur.

NÝJAST Í FRÉTTUM

Nægjusamur nóvember – taktu þátt!

Neyslumöguleikar okkar virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim – ekki endilega hvort við höfum þörf fyrir þá.

Fagradalsá og Kaldakvísl

Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild:  Orkustofnun

Leiðarvísir fyrir valdhafa að betri framtíð

Kæru valdhafar, þið verðið að muna að það er núna sem við verðum að gera breytingar, ekki einhvern tíma í framtíðinni. Verið framsýn, heiðarleg, jákvæð ...
Auðlindarverkefni

Hversu mikil er þín auðlindaneysla?

Í þessum stutta leik eru nemendur að velta fyrir sér hegðun sína í daglegu lífi og hversu auðlindafrek hún er. Verkefni fyrir 12-100 ára

Hugleiðingar um orkuskiptin

Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu - sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.

Stefna Landverndar tengd sjálfbæru samfélagi

Landvernd vill að dregið sé úr sóun og að Íslendingar verði meðvitaðir um eigið fótspor á kostnað annarra. Samtökin vilja vekja fólk til vitundar um neyslu svo að það endurhugsi framtíðina.

Lesa stefnu Landverndar fyrir árin 2019-2021

Plastáskorun

Taktu áskorun Landverndar og skoraðu á aðra.

Skoðaðu þessi verkefni Landverndar