Fagradalsá og Kaldakvísl
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Með markmiðum um sjálfbærni verða að fylgja raunverulegar aðgerðir til að stuðla að henni í raun og sann.
Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.
Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði
Náttúra svæðisins er lítt snortin og engar virkjanir í dalnum. Heimild: Austurfrétt
Kaldá rennur niður brattar hlíðar og einkennist af fallegum fossum og flúðum. Ásýndaráhrif virkjunar yrðu mikil og áhrif á fiskistofna
Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu
Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir
Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til
Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga.
BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi er haldin í fjórða sinn í haust um allt Austurland. Þema hátíðarinnar í ár náttúru- og umhverfisvernd.
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal en einnig er Jökulsá á Brú
Upptök Hamarsár eru á vatnasviði svokallaðra Hrauna. Hraunasvæðið nær yfir víðlent hálendi allt frá Eyjabökkum við Snæfell austur yfir vatnaskil,
Landvernd hefur opnað nýja starfsstöð á Egilsstöðum. Guðrún Schmidt, sérfræðingur í sjálfbærnimenntun er starfmaður Landverndar og sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein.