Lífbreytileiki í bangsagöngunni
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
Stjórn Landverndar vill vekja athygli á því að svokallaðar smávirkjanir geta haft mjög alvarleg og óafturkræf umhverfisáhrif í för með sér og full ástæða til þess að fara varlega við leyfisveitingar. Landvernd telur varhugavert að liðka stjórnsýslu um svokallaðar smávirkjanir, að minnsta kosti ef stærðarmörk þeirra haldast óbreytt.
Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu.
Vistspor segir til um hve mikið af gæðum jarðar fólk notar til að lifa, borða og hve miklum úrgangi eða mengun það skilar frá sér.
Stöndum saman, tökum djarfar ákvarðanir og verum öðrum til fyrirmyndar.
Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019 og eru fjölmennustu og langlífustu náttúruverndarsamtök á Íslandi. Sérblaðið Landvernd 50 ára fylgdi fréttablaðinu.
Stjórn Landverndar mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.
Umsögn Landverndar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brýtur gegn reglum EES samningsins.
Hreinsum Ísland, verkefni Landverndar og Bláa hersins er tilnefnt til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018.
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
WOW air mun bjóða farþegum sínum að gefa skiptimynt sína til Landverndar og koma með mótframlag sem jafnar framlög farþeganna. Landvernd mun nýta fjármagnið til eflingar umhverfis- og náttúruverndar í landinu.
Landvernd óskar eftir sérfræðingi til starfa við Grænfánaverkefni samtakanna.
Landvernd, the Icelandic Environment Association, is a national environmental non-governmental organization based in Iceland.
Bill McKibben stofnandi 350.org flutti fyrirlestur um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Háskólabíói 5. maí sl. í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ.
Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.