Leitarniðurstöður

Lærum af reynslunni fyrir náttúruna og okkur öll

Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.

Skoða nánar »

Ráðstöfun auðlinda þjóðarinnar

Skýrslan „Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur” er afrakstur vinnu starfshópa sem matvælaráðuneytið skipaði til að fjalla um sjávarauðlind okkar Íslendinga. Landvernd sendi matvælaráðuneytinu umsögn um skýrsluna.

Skoða nánar »

Viðskiptaráð á villigötum

Viðskiptaráð heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum. Það er hættuspil að sniðganga og gengisfella þær reglur sem eiga að tryggja að nýting orkuauðlinda landsins valdi sem minnstum náttúruspjöllum.

Skoða nánar »

Landeldi á laxi í Ölfusi

Fyrirtækið Geo Salmo hyggur á viðamikið landeldi á laxi í Ölfusi. Landvernd gerir ýmsar athugasemdir við áformin og vill nánari útskýringar á orkunotkun, breytingu á grunnvatni, hreinsun frárennslis, ásýnd landslags og vernd jarðminja m.a.

Skoða nánar »

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.

Skoða nánar »

Vindorka – árás á náttúru Íslands

Ráðist er að íslenskri náttúru, okkar verðmætustu auðlind, með þeim grófustu iðnaðaráformum sem sett hafa verið á svið frá upphafi, segir Andrés Skúlason.

Atgangur orkugeirans sé alltof mikill þegar vanmáttug sveitarfélög eru annarsvegar og ekki er til að dreifa haldbærum lögum eða reglum í málaflokknum.

Skoða nánar »
Uxatindar - ein af dásemdum hálendisins.

Öræfaástin og eignarhaldið

Náttúran er nú sem aldrei fyrr borin fram sem auðmeltur skyndiréttur og jafnvel sem neyðarframlag til loftslagsvandans á heimsvísu.

Hálendi Íslands þarf nauð­syn­lega kom­ast sem fyrst inn í hálend­is­þjóð­garð. Það er land sem okkur ber skylda til að varð­veita sem síð­ustu stóru, sam­felldu og óskemmdu víð­erni Evr­ópu. Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar.

Skoða nánar »

Hverfisfljót – einstakt svæði í hættu

Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar um málið.

Skoða nánar »