Leitarniðurstöður

Meitillinn

Meitillinn, eða Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og

Skoða nánar »

Ljósifoss

Ljósifoss er staðsettur í Soginu sem er stærsta lindá landsins. Ljósafossstöð er elsta virkjunin í Soginu, en rekstur hennar hófst

Skoða nánar »
Ljósártungur eru jarðhitasvæði sem liggur í vestanverðri Torfajökulsöskjunni, vestan við Hrafntinnusker.

Ljósártungur

Ljósártungur liggja í vestanverðri Torfajökulsöskjunni, vestan við Hrafntinnusker í um 850-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Svæðið er litríkt en einkennandi

Skoða nánar »
Landmannalaugar eru staðsettar í norðanverðri Torfajökulsöskjunni og eru heimsfrægar fyrir náttúrufegurð, jarðhita og litadýrð.

Landmannalaugar

Landmannalaugar eru staðsettar í norðanverðri Torfajökulsöskjunni. Þær eru heimsfrægar fyrir náttúrufegurð, jarðhita og litadýrð og eru einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna

Skoða nánar »
Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins á miðhálendi Íslands.

Kisubotnar

Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Virkjun í Kisubotnum

Skoða nánar »
Kaldaklof er svæði innan Friðlands að Fjallabaki sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul.

Kaldaklof

Kaldaklof nefnist það svæði sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul. Líparíthraun og

Skoða nánar »
Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum en þar eru jarðfræði litskrúðug og fjölbreytt og hinn frægi Laugarvegur liggur meðfram.

Jökultungur

Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum. Þar eru líparítgúlar, móbergshryggir og gufu-og leirhverir en meðfram svæðinu liggur Laugarvegurinn þar sem fjöldi

Skoða nánar »
Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og óhindrað út í Hvítá við norðanvert Bláfell.

Jökulfall í Árnessýslu

Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og saman við Hvítá við norðanvert Bláfell. Svæðið er ósnortið gagnvart orkuvinnslu

Skoða nánar »
Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953.

Írafoss

Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953. Hún virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu, Írafoss

Skoða nánar »
Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti.

Innstidalur

Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti – hverir, gígar og heitt vatn. Í Hveragili, litskrúðugu gili

Skoða nánar »
Hverfisfljót. Áhrifasvæði Hnútuvirkjunar. Skoðaðu náttúrukortið á landvernd.is

Hverfisfljót

Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum

Skoða nánar »
Hverahlíð er grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir Hellisheiði og er hluti merkilegra landslagsheilda svæðisins.

Hverahlíð

Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall

Skoða nánar »