Leitarniðurstöður

Hverahlíð er grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir Hellisheiði og er hluti merkilegra landslagsheilda svæðisins.

Hverahlíð

Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall

Skoða nánar »
Hrúthálsar eru afskekktur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum

Hrúthálsar

Hrúthálsar eru lágur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum, um 10 km norður af Kollóttudyngju en um 15 km norðnorðvestur

Skoða nánar »
Tungnaá rennur úr Tungaárjökli um fjölbreytt landslag

Hrauneyjafoss

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Hamarsvötn og Þrándarjökull

Hraun

Upptök Hamarsár eru á vatnasviði svokallaðra Hrauna. Hraunasvæðið nær yfir víðlent hálendi allt frá Eyjabökkum við Snæfell austur yfir vatnaskil,

Skoða nánar »
Vatnasvið Hólmsár er hluti merkilegra landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins.

Hólmsá

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Hellisheiði og Hengill eru eitt virkasta jarðhitasvæði landsins

Hellisheiði

Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði

Skoða nánar »
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs

Hágöngur

Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.

Skoða nánar »
Hagavatn er jökulvatn sem myndast hefur framan við Langjökul

Hagavatn

Hagavatn stendur undir Langjökli en þar er lítt raskað víðerni og landslag tilkomumikið. Skriðjökullinn Hagavatnsjökull rennur úr Langjökli og hefur

Skoða nánar »
Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins

Gráuhnúkar

Gráuhnúkar eru móbergshryggir á suðurhluta Hengilssvæðisins en umhverfis liggja nútímahraun. Svæðið er hluti af merkilegri landslagsheild á Hengilssvæðinu þar sem

Skoða nánar »
Grændalur er hverasvæði sem liggur til norðurs upp af Ölfusdal

Grændalur

Grændalur liggur til norðurs upp af Ölfusdal ofan við Hveragerði, en þar er eitt af stærstu ósnortnu hvera- og laugasvæðum

Skoða nánar »
Gláma er víðáttumikið hálendissvæði á Vestfjörðum

Gláma

Gláma er um 230 ferkílómetra stórt hálendissvæði á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar, Breiðafjarðar og Ísafjarðardjúps. Hálendið nær hæst um 920 metra

Skoða nánar »
Gjástykki er sigdalur á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar.

Gjástykki

Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum

Skoða nánar »
Geysir er hver í Haukadal og einn sá frægasti sinnar tegundar í heiminum.

Geysir

Geysir er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins með fjölda goshvera og lauga auk hverahrúðurs er þekur stór svæði í kring. Geysir

Skoða nánar »
Fremri-Námar eru jarðhitasvæði á norðaustanverðu hálendi Íslands

Fremri-Námar

Fremrinámar er ósnortið og afskekkt háhitasvæði í Ketildyngju í suðausturátt frá Mývatni. Svæðið er í 800 metra hæð yfir sjávarmáli,

Skoða nánar »
Fljótaá á upptök sín á Tröllaskaga og er virkjuð á láglendi þar sem nú er Stífluvatn

Fljótaá

Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Trölla­skaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið

Skoða nánar »
Eldvörp er gígaröð á Reykjanesi sem má teljast glæný á jarðfræðilegan mælikvarða. Þau eru í nýtingarflokki.

Eldvörp

Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.

Skoða nánar »
Djúpá er jökulá sem geymir mikla náttúrufegurð og fossaraðir.

Djúpá

Djúpá rennur um óspillt svæði nærri stærsta þjóðgarði Íslands. Í henni er að finna afar fallega fossaröð þar sem hún

Skoða nánar »
Brennisteinsfjöll eru hluti óbyggðra víðerna í grennd við Höfuðborgarsvæðið og er vinsælt til útivistar.

Brennisteinsfjöll

Brennisteinsfjöll liggja í 400-500 m hæð yfir sjó á einu stærsta óbyggða víðerni í grennd höfuðborgarsvæðisins og er svæðið vinsælt

Skoða nánar »