
10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið
Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.
Leiðbeiningar um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum fyrir sveitarfélög.
Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. Fljótsdalshérað hefur þegar hafið þátttöku.
Icelandic Climate Community Action Framework.