Þú er hér - Category: NÁTTÚRUVERND

Brekkukambur

Brekka í Hvalfirði

Hvalfjörður er einn lengsti fjörður á Íslandi en þar er landslag fjölbreytt og náttúrufegurð mikil í návígi við höfuðborgarsvæðið. Innst klofnar fjörðurinn í tvo voga,

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Steingrímsfjörður

Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar er hrjóstrug náttúrufegurð sem einkennir

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Vatnsfjörður

Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur viðkomustaður ferðamanna vegna náttúrufegurðar og

SJÁ VERKEFNI »
Birkiskógi vaxnar hlíðar á Íslandi. llestu um leynilegt bandalag plantna. andvernd.is

Leynilegt bandalag plantna

Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic stjórnarmaður Landverndar og líffræðingur skrifar um leynilegt bandalag plantna.

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Alviðra – Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka allt norður að Bjarnadalsá og

SJÁ VERKEFNI »
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal og í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar er Jökulsá á Brú veitt í fljótið.

Lagarfoss

Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði auk þess sem að mannvirkin

SJÁ VERKEFNI »

Hróðnýjarstaðir

Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar eru í sérstakri hættu af

SJÁ VERKEFNI »
Scroll to Top