
Þóra Bryndís Þórisdóttir, f. 17.4.1971 d. 9.10.2022 – Minningarorð
Þóra Bryndís Þórisdóttir er látin. Hún starfaði um árabil fyrir Landvernd og hafði umsjón með verkefninu Vistvernd í verki. Hún

Þóra Bryndís Þórisdóttir er látin. Hún starfaði um árabil fyrir Landvernd og hafði umsjón með verkefninu Vistvernd í verki. Hún

Um forsendur samantektarinnar segir að um sé að ræða „samantekt á lykilþáttum og áskorunum sem fram komu hjá fulltrúum þeirra

Framkvæmdastjóri Landverndar spyr hvernig það megi vera að Norðurál geti orðið umhverfisfyrirtæki ársins hjá Samtökum atvinnulífsins.

Stjórn Landverndar vill benda á að með innleiðingu Árósarsáttmálans hefur réttur umhverfisverndarsamtaka til að fá fyrirtekt fyrir dómsstólum rýrnað en

Landvernd minnir á að ESA hefur átalið íslensk stjórnvöld fyrir brot á EES samningnum þegar kemur að lögum um mat

Lifandi náttúra – lífbreytileiki á tækniöld hlaut á dögunum evrópsk nýsköpunarverðlaun kennara. Lifandi náttúra er verkefnasafn ætlað leikskólum og yngsta stigi grunnskóla. Verkefnin snúa að ræktun, lífbreytileika og henta útinámi vel.

Stjórn Landverndar telur að verkfræðistofan Efla, sem mat umhverfisáhrif efnistöku á Mýrdalssandi, hafi fallið í þá gryfju að leggja áherslu á að réttlæta framkvæmdina.

Hagnýtar rannsóknir eins og vöktun fiskistofna þarf að kosta í gegnum aðrar leiðir en grunnrannsóknarsjóði og í tilfelli sjávarútvegsins væri

Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar um málið.

Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans,

Landvernd styður frumvarp að lögum sem er ætlað að koma í veg fyrir að almenningur beri kostnað við breytingar á dreifikerfinu sem gerðar eru vegna þarfa stórnotenda.

Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert og tilefni þess er hér lítil hugvekja um náttúruna og náttúruvernd. Verndum, virðum og njótum náttúrunnar.

Þegar strandsvæðaskipulag um fiskeldi á Austfjörðum var unnið virðist ekki hafa farið fram raunverulegt mat á áhrifum á náttúru, umhverfi og loftslag.

Stjórn Landverndar bendir á að samtökin hafa mikið látið sig mögulega uppbyggingu vindorkuvera varða á undanförnum árum og kallað eftir

Tryggvi Felixson, formaður Landverndar skrifar um virkjunaráform Landsvirkjunar í og við Þjórsárver í gegnum tíðina í tilefni af því að Alþingi ákvað í vor að taka virkjanakostinn Kjalölduveitu úr verndarflokki rammaáætlunar og setja í biðflokk.

Guðrún Schmidt skrifar um draumaheim, þar sem mannkynið hefur náð að afstýra verstu afleiðingum loftslagsbreytinga og minnir á að þegar hafa verið settar upp vörður af alþjóðasamfélaginu sem eiga að leiða okkur þangað.

Kynntu þér umhverfismerkin sem þú getur treyst.

Svona getur þú hjálpað hafinu í plastlausum september.

Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd.

Áhyggjur stjórnar samtakanna eru áfram þær sömu og fram koma í athugasemdum við vinnslutillöguna og snúa fyrst og fremst að