VERKEFNAKISTA GRÆNFÁNANS
Hér kennir ýmissa grasa þegar kemur að fræðslu og skemmtun.
Í verkefnakistu Skóla á grænni grein má finna verkefnalýsingar fyrir öll skólastig. Verkefnin eru flokkuð eftir þemum grænfánans, grunnþáttum menntunar og heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnalýsingar koma frá grænfánaskólum víða um land og sérfræðingum Landverndar.
Námsefni
Saman gegn matarsóun
Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.
Hreint haf – rafbók
Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um áhrif hafsins á okkur og áhrif okkar á hafið. Námsefnið er valdeflandi og takast nemendur á við raunveruleg verkefni. ...
Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2019. Verkefni fyrir skóla
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert. Hér má finna námsefni og verkefni sem tilvalið er að leggja fyrir í tengslum ...
Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Vilt þú komast á græna grein? Nýskráning.
Skráðu skólann þinn á græna grein. Verkefnið hefur víðtæk áhrif og taka skólar ábyrga afstöðu til umhverfismála. Með því að innleiða raunhæfar aðgerðir og vinna ...
Nánar →
Handbók Skóla á grænni grein
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Nánar →
Önnur skólaverkefni Landverndar
Umhverfisfréttafólk
Hafðu áhrif! Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Allt um Umhverfisfréttafólk finnur ...
Vistheimt með skólum
Vistheimt með skólum Verkefnið var starfrækt á árunum 2013- 2023 og beindi sjónum nemenda að endurheimt vistkerfa (vistheimt) og mikilvægi þess fyrir gróður og jarðveg, ...