KÆRUR OG DÓMSMÁL

Landvernd hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum, ýmist ein sér eða í félagi við önnur umhverfisverndarsamtök. Íslenskir dómstólar eiga lengra í land en önnur Norðurlönd að því er varðar aðgang umhverfisverndarsamtaka að dómstólum. 

Meðal þess sem stendur þessu fyrir þrifum er túlkun dómstóla á því hvenær umhverfisverndarsamtök eiga lögvarða hagsmuni af því að fá dóm í máli.

Málssókn gegn íslenska ríkinu: Krafa um að strandsvæðisskipulag Austfjarða verði fellt úr gildi

Landvernd og Seyðisfirðingar krefjast ógildingar á strandsvæðisskipulagi Austfjarða fyrir dómi.
NÁNAR →

Hverfisfljóti og Skaftáreldahrauni borgið eftir 15 ára baráttu

Lokið er 15 ára baráttu Landverndar og fjölda annarra gegn virkjanaáformum sem hefðu eyðilagt náttúruperluna Hverfisfljót og einstakt umhverfi hennar. Staðfest er að sveitarstjórnir þurfa ...
NÁNAR →
Hverfisfljót. Áhrifasvæði Hnútuvirkjunar. Skoðaðu náttúrukortið á landvernd.is

Náttúruverndarsamtök og landeigendur kæra virkjun í Hverfisfljóti

Við höfum kært ákvörðun sveitastjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti.
NÁNAR →
Alþingi braut reglur EES samningsins. Landvernd.is

Fréttatilkynning: ESA segir íslenska ríkið og ráðherra brotlega

Í október 2018 breytti íslenska ríkið lögum um fiskeldi – en það tókst ekki betur en svo að breytingin brýtur í bága við átta greinar ...
NÁNAR →
Alþingi Íslands, landvernd

Landvernd kvartar til ESA vegna reglna um umhverfismat

Landvernd telur að íslensk stjórnvöld uppfylli ekki EES reglur um mat á umhverfisáhrifum, tryggi ekki hlutleysi leyfisveitenda og að markmið laganna sé ekki rétt.
NÁNAR →
Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Fjögur náttúruverndarsamtök ítreka stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar

Fjögur náttúruverndarsamtök hafa sent inn stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Samtökin kærðu framkvæmdaleyfi fyrsta hluta Hvalárvirkjunar í fyrr og gerðu um leið ...
NÁNAR →
Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat, landvernd.is

Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat

Landvernd hvetur íslensk stjórnvöld til að una þeim úrskurði sem nú liggur fyrir vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum og leggja fyrir Alþingi tillögu ...
NÁNAR →
Teigsskógur er náttúrulegur birkiskógur sem vex milli fjalls og fjöru, landvernd.is

Landvernd kærir framkvæmdaleyfi vegna vegar um Teigsskóg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála

Stjórn Landverndar telur að framkvæmdir í Teigsskógi brjóti gegn lögum um náttúruvernd og skipulagsmál.
NÁNAR →
Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Landvernd stefnir Landsneti vegna kerfisáætlunar

Landvernd telur Landsnet hafa brotið lög með því að taka ekki afstöðu til nema brots af innsendum athugasemdum við gerð kerfisáætlunar og umhverfismats hennar, líkt ...
NÁNAR →
Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Græn pólitík 2018-2019

Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum.
NÁNAR →
Drynjandi er einn af þeim fossum sem mun þurrkast upp ef af Hvalárvirkjun verður, landvernd.is

Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar

Landvernd, Rjúkandi, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar hafa kært ákvörðun sveitastjórnar Árneshrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar.
NÁNAR →

Fréttatilkynning: Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti

Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti – Sjö umhverfisverndarsamtök kvarta vegna breytinga á lögum um fiskeldi.
NÁNAR →

Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi

Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brýtur gegn reglum EES samningsins.
NÁNAR →
Tungufljót

Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda

Brúarvirkjun: Samtökin telja að málsmeðferð Bláskógabyggðar við veitingu nýs framkvæmdaleyfis sé andstæð lögum og að á henni séu bæði form- og efnisannmarkar sem eigi að ...
NÁNAR →

Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit

Ekki var grundvöllur fyrir leyfisveitingum Umhverfisstofnunar og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps fyrir Fosshóteli við Mývatn.
NÁNAR →

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar

Aðgerðaleysi Umhverfisstofnunar á verndarsvæði Mývatns og Laxár er tilefni stjórnsýslukvörtunar Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Vantar m.a. leyfi fyrir framkvæmdum og tryggja þarf aðhald í ...
NÁNAR →

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar

Landvernd telur að nýtt Íslandshótel að Grímsstöðum skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
NÁNAR →
Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu

Umhverfisverndarsamtök hafa stefnt umhverfisráðherra f.h. íslenska ríkisins vegna vanefnda á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi.
NÁNAR →

Jákvæðar breytingar á raflínuáætlun Landsnets

Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og ...
NÁNAR →
Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Stefnumarkandi úrskurður í Bakkalínumáli

Landvernd telur úrskurð þann sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í gær um að ógilda framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps fyrir Kröflulínu 4 vera fordæmisgefandi. Jafnframt felur niðurstaðan ...
NÁNAR →

Náttúruverndarsamtök kæra Bakkalínur til ESA

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
NÁNAR →

Staðreyndir í Bakkalínumáli

Tímalína sem sýnir atburðarás í Bakkalínumálinu.
NÁNAR →

Knappur tímarammi í samningi PCC og Landsnets

Landsneti er skylt að veita Landvernd aðgang að samningi sínum við PCC um flutningslínur til Bakka. Þetta var niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál í fyrri mánuði. ...
NÁNAR →

Umboðsmaður Alþingis hunsaður og mælt fyrir lagabreytingu

Landvernd hefur lagt til breytingar á frumvarpi innanríkisráðherra um gjafsóknarákvæði einkamálalaga.
NÁNAR →

Stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 innan deiliskipulagssvæðis Þeistareykja þangað til úrskurðarnefnd hefur tekið ...
NÁNAR →

Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir meginkröfu Landverndar í mikilvægu kærumáli vegna framkvæmda við breytingar á Kjalvegi.
NÁNAR →

Umhverfismeta þarf nýtt hótel í Kerlingarfjöllum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir kröfu Landverndar í mikilvægu máli um nýja hótelbyggingu í Kerlingarfjöllum.
NÁNAR →

Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða

Landvernd fagnar ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að yfirvofandi lagning 220kV háspennulínu í lofti um Leirhnjúkshraun verði stöðvuð.
NÁNAR →

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets

Landvernd hefur kært þá ákvörðun Orkustofnunar að samþykkja kerfisáætlun Landsnets hf. 2015-2024.
NÁNAR →

Landsnet úrskurðað til að afhenda Landvernd skýrslu

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að því nýlega að Landsneti hf. bæri að afhenda Landvernd skýrslu um jarðstrengi sem fyrirtækið hafði neitað samtökunum um.
NÁNAR →

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit

Landvernd og Fjöregg í Mývatnssveit hafna því að raflínur Landsnets verði lagðar um náttúruverndarsvæði við Leirhnjúk. Hafa samtökin kært leyfi Skútustaðahrepps til lagningar Kröflulínu 4, ...
NÁNAR →

Brotið á almenningi og umhverfissamtökum

ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk lög tryggi ekki rétt okkar til að bera athafnaleysi stjórnvalda undir óháðan úrskurðaraðila.
NÁNAR →
Höfnum stóriðju, verndum landið, landvernd.is

Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls

Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.
NÁNAR →
Umhverfisvernd fyrir dómi, kerfisáætlun ekki bindandi, landvernd.is

Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi

Umhverfisvernd fyrir dómi - kerfisáætlun ekki bindandi.
NÁNAR →

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun

Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli meta umhverfisáhrif vegagerðar um Kjöl. Landvernd telur að Skipulagsstofnun hafi við meðferð málsins brotið gegn löggjöf ...
NÁNAR →

Veikir umhverfisvernd á Íslandi

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að Landvernd eigi ekki aðild að endurupptöku umhverfismats háspennulínu frá Kröflu að Bakka skaðar umhverfisvernd í landinu að mati Landverndar.
NÁNAR →
Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Landsnet neitar að afhenda skýrslu

Landvernd hefur kært Landsnet hf. fyrir Úrskurðarnefnd upplýsingamála. Landvernd hafði óskað eftir því að Landsnet léti samtökunum í té skýrslu um jarðstrengi sem unnin var ...
NÁNAR →

Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurgera þurfi umhverfismat fyrir Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn
NÁNAR →
Félagar Landverndar berjast fyrir náttúru Íslands, landvernd.is

Útrýma beri hindrunum í framkvæmd Árósasamningsins

Landvernd tekur nú þátt í aðildarfundi Árósasamningsins í Maastrict í Hollandi. Landvernd vinnur þar með fjölmörgum öðrum félagasamtökum í Evrópu og Mið-Asíu, undir hatti European ...
NÁNAR →

Umsókn Landsnets mótmælt

Landvernd mótmælir harðlega umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 meðan kærumál vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar standa yfir og eignarnámsmál eru óútkljáð. Landvernd hvetur sveitarfélögin til ...
NÁNAR →

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni

Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.
NÁNAR →

Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis

Landvernd hefur óskað skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis á því að ráðuneytið mat það svo að samtökin ættu ekki lögvarinna hagsmuna að gæta vegna ítölumats á ...
NÁNAR →
Bjarnarflag

Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag

Stjórn Landverndar undirstrikar nauðsyn þess að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir þegar ákvarðanir um stórframkvæmdir eru teknar. Þar skortir oft verulega á eins og Kárahnjúkavirkjun er ...
NÁNAR →
Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun

Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi.
NÁNAR →

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns

Landvernd og Fuglavernd hafa sent skrifstofu Ramsar samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í ...
NÁNAR →

Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns

Landvernd og Fuglavernd hafa sent skrifstofu Ramsar samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í ...
NÁNAR →
Horft yfir Reykjavík á vetrardegi, náttúran á höfuðborgarsvæðinu er ekki minna virði en önnur náttúra.

Kæra útgáfu byggingarleyfis á Úlfarsfelli

Kæra útgáfu byggingarleyfis fyrir mannvirki til hýsingar fjarskiptabúnaðar og mastra á Úlfarsfelli.
NÁNAR →

Kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála.

Landvernd hefur kært útgáfu sveitarfélagsins Ölfuss á leyfi fyrir framkvæmdum á Stóra Skarðsmýrarfjalli. Þess krafist að leyfið verði ógilt.
NÁNAR →
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Efnistaka í Ingólfsfjalli leyfð áfram

Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til ...
NÁNAR →

Umhverfisstofnun um Hverfisfljót

Umhverfisstofnun telur að framkvæmdir vegna virkjunar Hverfisfljóts geti haft í för með sér umtalsverð sjónaræn áhrif og breytingar á ásýnd lands. Þetta kemur fram í ...
NÁNAR →

Heiðmörk: Kæru Landverndar vísað frá

Kæru Landverndar var vísað frá án efnislegrar meðhöndlunar þrátt fyrir augjós lögbrot og umtalsvert umhverfisrask. Frávísunin undirstrikar nauðsyn þess að rýmka kæruheimildir félagasamtaka í löggjöf ...
NÁNAR →
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Stefna til varnar þjóðgarði og Þingvallvatni

Pétur M. Jónasson prófessor hefur höfðað mál gegn Vegagerðinni til að koma í veg fyrir vegagerð sem myndi valda óafturkræfum spjöllum á Þingvallvatni, lífríki þess ...
NÁNAR →

Múlavirkjun verði lagfærð

Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ákvörðun um Suðvesturlínu felld úr gildi

Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 25. mars 2009 að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlína og öðrum ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Varmársamtökin kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar

Varmársamtökin hafa kært ákvörðun Skipulagsstofnunar, dags. 22. maí 2006, um að tengibraut úr Helgafellslandi að Vesturlandsvegi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
NÁNAR →
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Tímamótaákvörðun um Ingólfsfjall

Ákvörðun sveitarstjórnar Ölfuss um áframhaldandi efnistöku í Ingólfsfjalli þvert á álit Skipulagsstofnunar er tímamótaákvörðun. Samkvæmt áður gildandi lögum hefði ekki verið hægt að fara gegn ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Kæru vegna Urriðavatns vísað frá

Úrskurðanefnd skipulags- og byggingarmál tekur ekki efnislega afstöðu til stjórnsýslukæru Landverndar vegna þeirrar ákvörðunar Garðabæjar að leggja svæði sem verndað er skv. lögum um náttúruvernd ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Kæra vegna skipulags við Urriðavatn

Stjórn Landverndar hefur kært til úrskurðanefndar þá ákvörðun bæjarstjórnar Garðabæjar að breyta aðalskipulagi vestan Urriðavatns og þá ákvörðun umhverfisráðherra að staðfesta þessa breytingu.
NÁNAR →
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Umhverfisráðuneytið er sátt við mengun frá rafskautaverksmiðju

Umhverfisráðuneytið fellst ekki á kæru og kröfur Landverndar vegna úrskurðar um mat á umhverfisáhrifum áformaðrar rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði og staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar.
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Úrskurður ógildur

Úrskurður umhverfisráðherra 15. apríl 2003, þar sem staðfest var ákvörðun Skipulagsstofnunar að álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að sæta umhverfismati, var ómerktur af Héraðsdómi ...
NÁNAR →