Svæði í nýtingarflokki eru talin vera betri til virkjana en aðrir staðir. Þó að svæði falli í nýtingarflokk í Rammaáætlun er ekki sjálfsagt að það þar verði virkjað eða að þar sé rétt að virkja. Hvert svæði þarf að rannsaka nánar og sækja um mörg leyfi áður en virkjað er.
Náttúrukortið sýnir svæðin sem eru í hættu vegna virkjana.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459