Leitarniðurstöður

Tungnaá rennur úr Tungaárjökli um fjölbreytt landslag

Hrauneyjafoss

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því

Skoða nánar »
Hamarsvötn og Þrándarjökull

Hraun

Upptök Hamarsár eru á vatnasviði svokallaðra Hrauna. Hraunasvæðið nær yfir víðlent hálendi allt frá Eyjabökkum við Snæfell austur yfir vatnaskil,

Skoða nánar »
Vatnasvið Hólmsár er hluti merkilegra landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins.

Hólmsá

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli,

Skoða nánar »
Hagavatn er jökulvatn sem myndast hefur framan við Langjökul

Hagavatn

Hagavatn stendur undir Langjökli en þar er lítt raskað víðerni og landslag tilkomumikið. Skriðjökullinn Hagavatnsjökull rennur úr Langjökli og hefur

Skoða nánar »
Gláma er víðáttumikið hálendissvæði á Vestfjörðum

Gláma

Gláma er um 230 ferkílómetra stórt hálendissvæði á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar, Breiðafjarðar og Ísafjarðardjúps. Hálendið nær hæst um 920 metra

Skoða nánar »
Gjástykki er sigdalur á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar.

Gjástykki

Gjástykki er stórt landsvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar. Gjástykki er sigdalur og eru gjáveggirnir allt að 20 m háir. Í Kröflueldum

Skoða nánar »
Fljótaá á upptök sín á Tröllaskaga og er virkjuð á láglendi þar sem nú er Stífluvatn

Fljótaá

Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Trölla­skaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið

Skoða nánar »
Djúpá er jökulá sem geymir mikla náttúrufegurð og fossaraðir.

Djúpá

Djúpá rennur um óspillt svæði nærri stærsta þjóðgarði Íslands. Í henni er að finna afar fallega fossaröð þar sem hún

Skoða nánar »
Blanda er jökulá sem rennur úr Hofsjökli og Blöndustöð virkjar vatnsafl hennar.

Blanda

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Skoða nánar »
Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum. Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.

Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands. Jökulsá á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.

Skoða nánar »