ÚTGEFIÐ EFNI
- Allt útgefið efni
- Ársskýrslur
- Fræðslurit
- Myndskeið
- Skýrslur og stefnumótun
- Veggspjöld - skilti
Fetum rétta stíginn
Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum ...
NÁNAR →
Gönguleiðir í Reykjadal
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
NÁNAR →
Stýring, álag og uppbygging á ferðamannastöðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu "Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu" á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.
NÁNAR →
Ársskýrsla Landverndar 2013-2014
Í ársskýrslu Landverndar 2013-2014 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
NÁNAR →
Skólar á grænni grein á Íslandi
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun ...
NÁNAR →
Umhverfisgátlistar og skrefin sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.
NÁNAR →
Markmiðasetning í grænfánaskólum
Skólar á grænni grein setja sér markmið sem eru skýr, mælanleg, aðgerðamiðuð, framkvæmanleg og tímasett.
NÁNAR →
Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
NÁNAR →
Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.
NÁNAR →
Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.
NÁNAR →
Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.
NÁNAR →
Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.
NÁNAR →
Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.
NÁNAR →
Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir
Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.
NÁNAR →
Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.
NÁNAR →
Myndband af Grænu göngunni
Um 5.000 manns tóku þátt í grænni göngu náttúruverndarhreyfingarinnar 1. maí. Gangan endaði á því að 1.000 grænum fánum var stungið niður á Austurvelli við ...
NÁNAR →
Ársskýrsla Landverndar 2012-2013
Í ársskýrslu Landverndar 2012-2013 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
NÁNAR →
Fyrirlestur: Allt online? Samfélagsmiðlar og umhverfisvernd
Bjarki Valtýsson, lektor við Kaupmannahafnarháskóla flutti erindi sem fjallaði um félagsmiðla, svo sem facebook, og umhverfisvernd.
NÁNAR →
Menntun er lykillinn að aukinni umhverfisvitund – Shelley McIvor
Í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins 21. nóvember fjallaði Shelley McIvor um breytingar á hegðun fólks og hvernig menntun, miðlun og þátttaka væru lykillinn að ...
NÁNAR →
Menntun til sjálfbærrar framtíðar – Helena Óladóttir
Helena Óladóttir hélt fyrirlestur í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins þar sem hún fjallaði um menntun til sjálfbærni í aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla.
NÁNAR →
Náttúran og auðlindirnar
Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar hélt erindi á borgarafundi um náttúruvernd og auðlindanýtingu í stjórnarskrá.
NÁNAR →