Velkomin í verkefnakistu Skóla á grænni grein.
Nýttu fellilista með flokkum til að fínkemba Verkefnakistuna eða leitarstikuna til að framkvæma víðtækari leit á vef Landverndar.
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
BINGÓ – Eldri nemendur
Ein forsenda þess að fólk virði náttúruna, verndi hana og taki skynsamlegar ákvarðanir varðandi nýtingu hennar, er að það kynnist náttúrunni. Bingó er ein leið ...
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
Hvað felur sig i jörðinni?
Verkefni þar sem nemendur læra um dýr sem eru falin í náttúrulegu umhverfi í nágrenni skólans eða á skólalóðinni. Verkefni fyrir 5-12 ára
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Hvað þurfa plöntur?
Verkefni þar sem nemendur þjálfast í því að átta sig á fjölbreytileika plantna og nauðsynlegum skilyrðum svo þær geti vaxið og dafnað. Verkefni fyrir 5-12 ...
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Ljóstillífunarleikur
Að nemendur læri um ljóstillífun, þeir þjálfast að vinna í hóp og læra flókið hugtak í gegnum leik. Verkefni fyrir 7-12 ára
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Náttúra til framtíðar
Náttúra til framtíðar fjallar um ýmisleg umhverfisvandamál og hvað hægt er að gera til að finna lausnir á þeim. Vistheimt, er ein slík lausn.
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Lífbreytileiki í grennd við skólann
Nemendur rannsaka lífbreytileika á litlu afmörkuðu svæði í nágrenni við eða á skólalóðinni. Einnig er fylgst með breytingum sem verða á svæðinu yfir skólaárið. Verkefni ...
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Þjónusta vistkerfa – getum við lifað án náttúrunnar?
Í þessu verkefni læra nemendur um þjónustu vistkerfa og mikilvægi hennar fyrir okkur mannfólkið (og aðrar lífverur). Hægt er að hjálpa vistkerfi í slæmu ástandi ...
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
Plöntuskoðun
Í þessu verkefni fara nemendur í plöntuskoðun og læra að þekkja innlendar íslenskar plöntur í nágrenni skólans. Að auki læra nemendur að skilja mikilvægi plantna ...
SJÁ VERKEFNI →
15. Líf á landi
Fuglaskoðun
Í þessu verkefni fara nemendur í fuglaskoðun og læra að þekkja fugla og fuglahljóð í nágrenni skólans. Að auki læra nemendur að skilja mikilvægi fugla ...
SJÁ VERKEFNI →
1. Engin fátækt
Réttlætissalat
Þetta er léttur leikur til að kveikja áhuga nemenda á hugtakinu hnattrænt réttlæti, skoða hvað þau vita um það og miðla þekkingu á milli þeirrar. ...
SJÁ VERKEFNI →
1. Engin fátækt
Ólík heimili
Mennirnir eiga það sameiginlegt að vera gestir plánetunni Jörð. Við lifum hins vegar við ólíkar aðstæður eftir því hvar á Jörðinni við búum. Í þessu ...
SJÁ VERKEFNI →
1. Engin fátækt
Hlutverkaleikur um víðtæk áhrif hnattvæðingar
Hlutverkaleikur sem opnar augu nemenda á þeim áhrifum sem aukin hnattvæðing kann að hafa á matvælaframleiðslu. Nemendur eiga að átta sig á mismunandi hagsmunum og ...
SJÁ VERKEFNI →
1. Engin fátækt
Leikur um hnattræna dreifingu
Leikur sem opnar augu nemenda fyrir ójafnari dreifingu fólks, mismunandi losun koltvísýrings víðs vegar um heiminn og óréttlæti varðandi launakjör. Verkefni fyrir 14 – 100 ...
SJÁ VERKEFNI →
10. Aukinn jöfnuður
Áhrif fataframleiðslu
Nemendur eiga að skoða hvaða áhrif fataframleiðsla hefur á íbúa og náttúruna þar sem föt eru framleidd. Þau geta valið sér umfjöllunarefni sem tengist þessu ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Sturlaðar staðreyndir um föt
Tveir eða þrír vinna saman. Þeir skoða heimasíðuna Gerum sjálf og finna sturlaðar staðreyndir um fataframleiðslu og koma því á framfæri. Verkefni fyrir 10 ára ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Föt og hringrásarhagkerfið
Fræðumst um hringrásar og línulegt hagkerfi, teiknum upp okkar dæmi um ferðalag flíkur. Verkefni fyrir 6-16 ára
SJÁ VERKEFNI →
10. Aukinn jöfnuður
Hvaðan koma fötin okkar?
Verkefni þar sem nemendur skoða fötin sín og finna uppruna þeirra og skoða úr hvaða efnum þau eru. Verkefni fyrir 6-16 ára
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Fatavinnusmiðja
Þetta er verkefni er vinnusmiðja um föt sem kennarar í Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi unnu með sínum nemendur.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Könnun á kauphegðun
Verkefni þar sem nemendur gera könnun á neyslumynstri nemenda og kennara í skólanum. Verkefni fyrir 12-16 ára
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Fatasóun í fortíðinni
Fataiðnaðurinn hefur þróast mjög hratt og trúlega margt breyst frá því að amma og afi voru ung. Í þessu verkefni taka nemendur viðtal við eldri ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Þrælar tískunnar?
Skoðum þátt í þáttaröðinni Hvað getum við gert? Um þræla tískunnar, ræðum þáttinn og svörum nokkrum spurningum. Verkefni fyrir 12-16 ára
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Tísku áhrifavaldar
Með aukinni samfélagsmiðlanotkun hefur áreiti tengt neyslu á vörum aukist. Verkefnið fær nemendur til þess að velta því fyrir sér hvort svokallaðar duldar auglýsingar hafi ...
SJÁ VERKEFNI →
10. Aukinn jöfnuður
Hröð og hæg tíska
Tíska er okkur afar hugleikinn, tísku er gjarnan skipt upp í tvo flokka hröð tíska e. fast fashion og hæg tíska e. slow fashion. En ...
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Strigaskór
Verkefni sem fær nemendur til þess skoða strigaskó út frá umhverfissjónarmiðum. Hvaðan kemur hann? Úr hverju er hann? Nemendur horfa á stutt myndband og velja ...
SJÁ VERKEFNI →
6. Upplýsa og fá aðra með
Hugmyndir af umhverfissáttmálum
Hér má sjá hugmyndir af umhverfissáttmálum frá grænfána leik- og grunnskólum.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Aldingarður æskunnar – Heimahagar í grænfánaleikskólanum Tjarnarseli
Aldingarður æskunnar - átthagaverkefni í Tjarnarseli. Áslaug Unadóttir og Fanney M. Jósepsdóttir segja frá verkefninu.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Fyrsta kortið
Margir leikskólar sem vinna með þemað átthaga nýta sér þá skemmtilegu hugmynd að búa til kort af nánasta umhverfi skólans. Sýnishorn af kortaverkefnum sem unnin ...
SJÁ VERKEFNI →
2. Mat á stöðu mála
Lýðræði leikskólabarna – Hálsaskógur
Lýðræði á fyrsta skólastiginu. Börnin í Hálsaskógi læra að tjá skoðanir sínar, kjósa, meta stöðuna og virða skoðanir annarra í lýðræðisverkefni leikskólans.
SJÁ VERKEFNI →
Átthagar og landslag
Náttúran í ljóðum og tónlist
Verkefni sem hefur það að markmiði að efla vitund nemenda um náttúruna með því að kanna boðskap í ljóðum og tónlist. Verkefni fyrir 5-16 ára
SJÁ VERKEFNI →
6. Hreint vatn og hreinlætisaðstaða
Hvaðan kemur vatnið?
Í þessu verkefni er farið í gönguferð/rútuferð að vatnsbóli/uppsprettu. Skoðað og fræðst um hvernig vatnið verður tært og neysluhæft í hringrás sinni í náttúrunni. Verkefni ...
SJÁ VERKEFNI →