Velkomin í verkefnakistu Skóla á grænni grein.
Nýttu fellilista með flokkum til að fínkemba Verkefnakistuna eða leitarstikuna til að framkvæma víðtækari leit á vef Landverndar.
14. Líf í vatni
Náttúruljóð
Nemendur fara út í nærumhverfið og ímynda sér að þeir séu lífvera sem heldur til þar og skrifa síðan ljóð. Verkefnið hentar 10-20 ára
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Orkunotkun – Slökktu í þágu náttúrunnar
Nemendur teikna mynd af ferli orku frá uppsprettu til nýtingar ásamt þeim umhverfisáhrifum sem fylgja ferlinu. Einnig leita þeir leiða til að gera umhverfinu gagn ...
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Skilaboð frá ungu kynslóðinni – Svona viljum VIÐ hafa það
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga. ...
SJÁ VERKEFNI →
Framhaldsskólar
Skapandi skil
Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Gömlu góðu jólin
Í þessu verkefni lesum við texta um jólin á fyrri tímum. Textinn skiptist í stutta kafla. Þegar búið er að lesa textann á að finna ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólaleg púsluspil
Það er skemmtileg þraut að púsla, stundum gerist það að eitt og eitt púsl týnist og púsluspilið er ekki lengur nothæft, því geta ónothæf púsluspil ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólasmiðja á leikskóla
Á leikskólanum Akraseli búa börnin á elstu deild til jólagjafir fyrir foreldra. Þau nota frumkvæði og sköpunarkraft til að búa til gjafir úr endurnýtanlegan efnivið ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hvernig voru jólin hjá ömmu og afa?
Í verkefninu tökum við viðtal við eldri manneskju sem við þekkjum um þeirra æskujól, getum við lært af jólasiðum eldri kynslóða voru þær kannski umhverfisvænni ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Uppruni jólagjafa
Hvaðan koma hlutirnir sem við fáum í jólagjöf, hver er uppruni þeirra og úr hverju eru þeir? Verkefni fyrir 3-15 ára nemendur.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hafðu það gott um jólin – Skoðum jólaauglýsingar
Hér skoðum við hvernig jólaauglýsingar höfða til okkar og fá okkur til að kaupa hluti fyrir jólin. Þeir sem auglýsa vilja að fólk upplifi að ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hvernig eru græn jól?
Nemendur velta því fyrir sér hvernig við getum unnið með neysluþríhyrninginn í tengslum við jólahátíðina og stuðlað að grænum umhverfisvænum jólum. Verkefnið hentar nemendum á ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólagosið
Þrátt fyrir að á Íslandi sé gott rennandi vatn í krönum sem þarf ekki að borga fyrir. Þá er gosdrykkjaneysla landsmanna umtalsverð. Í þessu verkefni ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Lýsum upp skammdegið með heimagerðum kertum
Þegar skammdegið skellur á þá er notalegt að töfra fram ljós með kertum. Það er spennandi að búa til sitt eigið kerti og nýta um ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Kerti sem brennur ekki
Ef það er eitthvað sem auðvelt er að nálgast í miklu magni þá eru það klósettrúlluhólkar. Þá má nýta á fjölbreyttan hátt, hér er hugmynd ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólakrans úr bylgjupappa
Í þessu verkefni förum við út og finnum efni úr náttúrunni t.d. greni, köngla og ber ef við eigum frá haustinu og búum til jólakrans. ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Skreytum tré með trölladeigi fa la la la
Búum til skraut á jólatréð úr trölladeigi eða kartöflumjölsdeigi og notum t.d greninálar til þess að skreyta það með. Hentar öllum aldri
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Gamalt leirtau gerir gagn
Hvernig getum við endurnýtt gamalt leirtau sem hefur safnast upp og ekki er notað lengur - í skólum og á heimilum. Verkefni fyrir nemendur leikskóla ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Sauma í pappír
Föndur þar sem garnafgangar nýttir til að búa til mynd, kort eða merkispjöld. Einfalt verkefni sem þjálfar fínhreyfingar. Verkefnið hentar fyrir 3-10 ára nemendur.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Jólabókaflóð
Með hringrásarhagkerfið í huga er tilvalið að skoða möguleika þess að gefa bókum nýtt hlutverk. Hér koma nokkrar hugmyndir um hvernig mætti nota bækur eða ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hreint haf – Plast á norðurslóðum
Hvernig hefur hafið áhrif á líf okkar og hvernig höfum við áhrif á hafið? Námsefnið er ætlað nemendum yngsta- og miðstigs. Hreint haf - plast ...
SJÁ VERKEFNI →
14. Líf í vatni
Grunnvatnsmarflær – frumbyggjar Íslands
Á Íslandi eru til merkilegar tegundir lífvera sem finnast hvergi annars staðar í heiminum. Lífríki Íslands er einstakt og mikilvægt er að vernda fjölbreytni þess.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Molta í krukku
Molta í krukku er verkefni þar sem nemendur skoða hvað brotnar niður yfir langan tíma. Búðu til moltu í krukku. Verkefni fyrir 3-16 ára.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Námskeið – búum til námskeið og fræðum aðra
Nemendur kynna sér málið og útbúa námskeið fyrir jafnaldra eða almenning. Verkefni fyrir 16-25 ára.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Náttúruauðlindir – hvað er það?
Nemendur læra um auðlindir og hvað það merki að þær séu endurnýjanlegar eða óendurnýjanlegar. Verkefni fyrir 16-25 ára.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Eyjan okkar
Verkefni fyrir 12-20 ára nemendur. Nemendur ímynda sér að hverfið sem þeir búa í/ bærinn/ bæjarfélagið sé eyja. Þau skoða hvar þau fá orku og ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Hringrásarhagkerfið – verkefni
Nemendur læra um hringrásarhagkerfið og velta fyrir sér hringrás þeirra hluta sem þeir tengja við. Fyrir 8-16 ára.
SJÁ VERKEFNI →
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
Hvað getum við gert? Gerum það!
Nemendur skoða hvað þeir geta gert til að styðja við loftslagið, umhverfið og náttúruna og framkvæma það. Verkefni fyrir 10-16 ára.
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Óskilamunir
Óskilamunir í skólanum eru skoðaðir og greindir - hvað kosta þeir? Nemendur skoða virði hlutanna og finna vonandi í leiðinni eitthvað sem þeir hafa týnt ...
SJÁ VERKEFNI →
12. Ábyrg neysla og framleiðsla
Nestið mitt
Nemendur skoða nestið sitt og meta virði þess og kostnað fyrir umhverfið og náttúruna. Verkefni fyrir 14-20 ára.
SJÁ VERKEFNI →
13. Aðgerðir í loftslagsmálum
Kolefnisspor – Vistspor. Hvert er mitt spor?
Nemendur læra um kolefnisspor og vistspor og nota reiknivélar til að finna eigið kolefnisspor og vistspor. Verkefni fyrir 12-20 ára.
SJÁ VERKEFNI →