Velkomin í verkefnakistu Skóla á grænni grein.
Nýttu fellilista með flokkum til að fínkemba Verkefnakistuna eða leitarstikuna til að framkvæma víðtækari leit á vef Landverndar.

Vistspor er mælikvarði á hve miklar auðlindir jarðar maðurinn notar. Mynd frá Grunnskóla Borgarfjarðar Eystri, 2019, landvernd.is
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Vistsporið mitt

Nemendur læra um vistspor og skoða sitt eigið vistspor. Í kjölfarið koma þeir með tillögur að því hvernig má minnka vistsporið og kynna þetta á ...
SJÁ VERKEFNI →
Stjörnubjartur himinn séður neðan úr djúpu gili. Geimskipið.
1. Engin fátækt

Geimskipið

Nemendur skoða það sem mannfólkið þarfnast til að lifa og skipuleggja lítið samfélag sem hefur allt sem það þarf í litlu geimskipi. Verkefni fyrir 10-20 ára ...
SJÁ VERKEFNI →
Orkuverkefni. Listræn ljósmynd þar sem ljós dreifast um myndina. Orkuverkefni fyrir börn.
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Orkuverkefni

Nemendur læra um orku sem við notum í daglegu lífi og velta fyrir sér eigin orkunotkun. Verkefni fyrir 4-10 ára.
SJÁ VERKEFNI →
Margir hlutir í hillu í geymslu. Svarthvít mynd. Hugleiðingar um hluti er verkefni frá Skólum á grænni grein
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hugleiðingar um hluti

Í þessu verkefni skoða nemendur hluti með kennara og velta fyrir sér hvaðan þeir koma, úr hverju þeir eru og ræða uppruna þeirra. Jörðin veitir ...
SJÁ VERKEFNI →
Fótspor eftir skó á mold, umkringt blómum. Vistspor og orka sem við notum. Afmælispakki frá grænfánanum.
FRÉTTIR

Hvað leynist í nóvemberpakka grænfánans?

Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.
SJÁ VERKEFNI →
Birki Áskell Þórisson vistheimt
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Hvað er vistheimt?

Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
SJÁ VERKEFNI →
Sign on back of a man. Sign says "everyday is future" Hafðu áhrif.
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Hafðu áhrif – Verkefni

Í verkefninu taka nemendur sig til, hafa áhrif og grípa til aðgerða. Komið þið auga á eitthvað vandamál í ykkar nærumhverfi sem þyrfti að leysa?
SJÁ VERKEFNI →
Fjögur börn ganga með skólatösku á baki og sólhatta.
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hjálpum fyrirtækjum og stjórnvöldum – Verkefni

Hvernig standa fyrirtæki og stofnanir og stjórnvöld sig? Nemendur fara í heimsókn í fyrirtæki eða stofnanir í nærumhverfinu og bjóða upp á umhverfismat þar sem ...
SJÁ VERKEFNI →
8 manns sitja við borð sem á er blað í laginu eins og ský. Þankahríð og hugarkort til að greina vandamál
Aðrir skólar

Kryfjum vandamálið til mergjar – þankahríð og hugarkort

Nemendur greina vandamál, fara í þankahríð og gera hugarkort þar sem þeir velta upp mörgum hliðum og greina svo hversu auðvelt eða erfitt er að ...
SJÁ VERKEFNI →
Maður stendur á engi og horfir á sólarlagið. Draumaframtíðin mín.
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Draumaframtíðin mín

Verkefnið byggir á bakrýni sem er er gagnleg leið til að takast á við flókin viðfangsefni líkt og loftslagsbreytingar og eru valdeflandi fyrir nemendur. 
SJÁ VERKEFNI →
Bingó merki. Loftslagsbingó er verkefni fyrir grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Loftslagsbingó

Loftslagsbingó er leikur þar sem nemendur ganga á milli með bingóspjöld. Bingóspjöld fyrir fimm skólastig.
SJÁ VERKEFNI →
Tröppur. Kona með handtösku gengur upp stiga. Stígðu fram. Forréttindaverkefni.
10. Aukinn jöfnuður

Stígðu fram – Skoðum loftslagsréttlæti og forréttindi

Stígðu fram er hlutverkaleikur um mannréttindi, loftslagsréttlæti og umhverfismál. Nemendur kanna mun á stöðu fólks eftir búsetu, kyni, stétt eða áhrifum loftslagsbreytinga.
SJÁ VERKEFNI →
Tvö andlit hlið við hlið. kona og karl með brún augu. Vitnisburður um loftslagsmál. Hlutverkaleikur
1. Engin fátækt

Ef ég væri Nalía frá Indlandi eða Peter frá Holland? Vitnisburður um loftslagsmál – Hlutverkaleikur

Vitnisburður um loftslagsmál er hlutverkaleikur þar sem nemendur setja sig í spor mismunandi ungmenna í allskonar löndum og velta fyrir sér þeirra upplifun og hugleiðingum ...
SJÁ VERKEFNI →
Teikning: Sveppur, fluga, refur, baktería og hvalur. Lífbreytileiki á mannamáli. landvernd.is
14. Líf í vatni

Lífbreytileiki á mannamáli

Lífbreytileiki nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og þeirra vistkerfa sem þessar lífverur mynda og eru hluti af, á landi, í sjó og ferskvatni.
SJÁ VERKEFNI →
Rostungar liggjandi á strönd við hafið. landvernd.is
14. Líf í vatni

Rostungar og víkingar

Verkefni um rostunga og vistheimt fyrir unglingastig og framhaldsskóla. Verkefnið er hluti af námsefninu Náttúra til framtíðar og tilheyrir Vistheimt með skólum
SJÁ VERKEFNI →
Örplast í petrískál og reglustika. Örplast er minna en 5mm.
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hvað er örplast?

Hvað er örplast? Vissir þú að með því að keyra minna dregur þú úr því magni örplasts sem færi annars út í náttúruna?
SJÁ VERKEFNI →
Barn í blárri úlpu stendur í mosagrónu hrauni. Valdið til unga fólksins í gegnum verkefnin Skólar á grænni grein og ungt umhverfisfréttafólk.
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Valdið til unga fólksins

Landvernd rekur tvö verkefni sem stuðla að valdeflingu nemenda. Skólar á grænni grein og Ungt umhverfisfréttafólk færa valdið til unga fólksins.
SJÁ VERKEFNI →
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert, landvernd.is
FRÉTTIR

Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2021

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni af deginum fá skólar send verkefni til að vinna að.
SJÁ VERKEFNI →
ruslapokar á götu. Hvað verður um almenna ruslið?
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hvert fer almenna ruslið?

Flest sveitarfélög bjóða íbúum og stofnunum, eins og skólum að flokka plast, pappír og lífrænan úrgang. Það sem ekki er flokkað kallast almennt rusl og ...
SJÁ VERKEFNI →
Plastglas á strönd. Plastáskorun. Hvaða plasti getur þú sleppt?
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Plastáskorun – Hvað nota ég og hverju get ég sleppt?

Plastáskorun - Hvað notar þú daglega? Hverju er auðvelt að sleppa og hverju er erfitt að sleppa? Hvaða markmið ætlar þú að setja þér?
SJÁ VERKEFNI →
Hönd heldur á skel. Verkefni.
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Skelin – Hver gerir hvað?

Í þessu verkefni er sjónum beint að lausnum á plastvandanum. Hver getur gert hvað til að draga úr plastmengun? Einstaklingar, fjölskyldur, skólinn eða stjórnvöld? Hver ...
SJÁ VERKEFNI →
Nemendur sitja í skólastofu. Hvað er mikið plast í skólastofunni? Verkefni
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Plast í skólastofunni

Hve mikið plast er í skólastofunni? Hvaða plasti er auðvelt að sleppa? En erfitt að sleppa? Nemendur kortleggja skólastofuna.
SJÁ VERKEFNI →
Börn að tína rusl og flokka. Hjálpum þeim að hjálpa hafinu er verkefni eftir Margréti Hugadóttur
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hjálpum þeim að hjálpa hafinu

Nemendur fara í plastkapphlaup í 15 mínútur. Þeir greina hvaðan ruslið kemur og hafa samband við fyrirtæki sem framleiddu eða seldu hlutinn og láta vita. ...
SJÁ VERKEFNI →
Plastfiskur í hafi við Sri lanka. Fimm hlutir sem þú getur gert gegn plastmengun í hafi. landvernd.is
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Fimm hlutir gegn plastmengun í hafi – sem þú getur gert strax í dag.

Plast ógnar heilbrigði hafsins. Hér eru fimm hlutir sem þú getur gert strax í dag.
SJÁ VERKEFNI →
Hvernig hönnum við framtíðina? Fortiðablik eða backcasting er aðferð sem við notum þegar við leitum lausna fyrir framtíðina með menntun til sjálfbærni
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Bakrýni. Hugsum nútíð og fortíð í framtíð og finnum lausnir.

Árið er 2050 og við höfum náð tökum á loftslagsbreytingum. Í heiminum ríkir friður og það er liðin tíð að mannfólkið taki yfirdrátt á auðlindum ...
SJÁ VERKEFNI →
Skordýrahótel, viðarhús með litlum skotum og skjóli fyrir pöddur. landvernd.is
15. Líf á landi

Skordýrahótel – Hótel fyrir pöddur af öllum stærðum og gerðum

Verndum lífbreytileikann og opnum hótel. Skordýrahótel veitir fyrir pöddum og smádýrum skjól fyrir veðri.
SJÁ VERKEFNI →
Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein. Vatn er undirstaða lífs á jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu jarðarinnar, landvernd.is
Gátlistar

Vatn – Gátlistar

Gátlistar yfir yngri og eldri nemendur. Nemendur meta stöðu mála í skólanum Hvernig er hugað að vatni í skólanum?
SJÁ VERKEFNI →
Maður stendur á strönd við sólsetur. Hvert er þitt vistspor?
10. Aukinn jöfnuður

Hvað þyrftum við margar jarðir ef allir væru eins og þú? Reiknaðu þitt vistspor?

Hversu margar jarðir kallar lífsstíll þinn á? Hve margar jarðir þyrftum við ef allir væru eins og þú? Kynntu þér málið og reiknaðu út þitt ...
SJÁ VERKEFNI →
Hvernig hönnum við framtíðina? Fortiðablik eða backcasting er aðferð sem við notum þegar við leitum lausna fyrir framtíðina með menntun til sjálfbærni
Grænfánafréttir

Fortíðarblik – Hvernig hönnum við framtíðina? (Bakrýni/Backcasting)

Árið er 2050 og við sitjum í kennslustund í jafnaldra okkar þar sem verið er að kenna krökkum um hvernig við náðum að snúa vörn ...
SJÁ VERKEFNI →
loftslagskvidi, landvernd.is
Framhaldsskólar

Hvað er loftslagskvíði? – Allt sem þú þarft að vita og góð ráð.

Hvað er loftslagskvíði? Hvað getum við gert? Margir finna fyrir loftslagskvíða. Hvernig getum við brugðist við?
SJÁ VERKEFNI →