Þú er hér - Category: Grænfánafréttir

Grænfáninn blaktir við Fossvogsskóla 2006, landvernd.is

Grænfáninn blaktir víða

Fjórir skólar hafa þegar fengið Grænfánann í þessari viku og sá fimmti, Víkurskóli í Reykjavík bætist í hópinn á morgun, laugardag. Öskjuhlíðarskóli í Reykjavík fékk

SJÁ VERKEFNI »
Grænfáninn er veittur þeim skólum á grænni grein sem ná markmiðum sínum, landvernd.is/graenfaninn

Alþjóðlegur Grænfánafundur í Dublin

Grænfánaverkefnið er í stöðugum vexti. Nú eru þátttökuskólar líklega á milli 30-40 þúsund, flestir í Evrópu. S.l. mánuð hafa nýjir skólar bæst í hópinn á Íslandi. Sigrún Helgadóttir verkefnisstjóri Grænfána Landverndar sótti nýlega árlegan fund Grænfánans í Dublin.

SJÁ VERKEFNI »
Scroll to Top