
Grænfáninn blaktir víða
Fjórir skólar hafa þegar fengið Grænfánann í þessari viku og sá fimmti, Víkurskóli í Reykjavík bætist í hópinn á morgun, laugardag. Öskjuhlíðarskóli í Reykjavík fékk
Fjórir skólar hafa þegar fengið Grænfánann í þessari viku og sá fimmti, Víkurskóli í Reykjavík bætist í hópinn á morgun, laugardag. Öskjuhlíðarskóli í Reykjavík fékk
Fálkaborg var fyrsti skólinn á þessu ári til að fá Grænfánann.
Grænfánaverkefnið er í stöðugum vexti. Nú eru þátttökuskólar líklega á milli 30-40 þúsund, flestir í Evrópu. S.l. mánuð hafa nýjir skólar bæst í hópinn á Íslandi. Sigrún Helgadóttir verkefnisstjóri Grænfána Landverndar sótti nýlega árlegan fund Grænfánans í Dublin.
Þykkvabæjarskóli varð sjöundi skólinn á Íslandi til að hljóta Grænfánann og á morgun, miðvikudag 4. júní, er röðin komin að Lindaskóla í Kópavogi.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459