Þú er hér - Category: Grænfánafréttir

Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Hvernig kennum við um neyslu?

Hvernig kennum við um neyslu? Valdeflandi aðferðir og spurningin hvað getum við gert gegnir lykilhlutverki. Stuttþáttaröð Landverndar um neyslu sýnir hvað við getum til bragðs tekið á gamansaman hátt.

SJÁ VERKEFNI »
Markmið verkefnisins þurfa að vera sýnileg nemendum og starfsfólki, tilvalið er að hafa sérstakan stað eða grænfánavegg þar sem upplýsingum um grænfánastarfið er miðlað til annarra, landvernd.is

Grænfánaúttektir í maí og júní

Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu sinni er boðið upp á heimsóknir í raunheimum, sem og yfir netið.

SJÁ VERKEFNI »