Þú er hér - Category: Grænfánafréttir

Birkisöfnun á Þingvöllum. Fræsöfnun og sáning er skemmtilegt verkefni. landvernd.is

Fræsöfnun og sáning birkifræja

Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni og baráttuna við loftslagshamfarir.

SJÁ VERKEFNI »
Scroll to Top