
Lífið á Túndrunni
Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt. Námsefni fyrir yngsta- og miðstig útgefið af Norðurskautsráðinu.
Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt. Námsefni fyrir yngsta- og miðstig útgefið af Norðurskautsráðinu.
Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.
Verkefnahugmyndir frá Skólum á grænni grein í tilefni af Hreinsum Ísland.
Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!
Sorpkvarnir eru ekki umhverfisvænar á Íslandi. Umhverfisvænna væri að gera moltu sjálfur eða senda lífrænan úrgang til moltugerðar hjá þjónustuaðilum.
Fagfólk úr skólum á grænni grein sótti ráðstefnuna og ræddi tækifæri og áskoranir í menntun til sjálfbærni.
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á við flóknari umhverfismál og lögð er sérstök áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum og túlkun þeirra.
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í Grænfánaverkefninu
Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
Gamlir mandarínukassar eru endurnýttir sem bangsarúm í Háaleitisskóla í Reykjavík
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum.
Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.
Foundation for Environmental Education (FEE) eru alþjóðleg samtök um umhverfismennt.
Eitt af þemum Grænfánaverkefnisins er Lýðheilsa. Vellíðan nemenda og starfsfólks skóla skiptir miklu máli og spilar hljóðvist þar stóra rullu. Hægt er að bæta hljóðvist
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459