Þú er hér - Category: Grænfánafréttir

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

SJÁ VERKEFNI »
stóll með tennisbolta á stólfótunum

Hljóðvist

Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.

SJÁ VERKEFNI »

Varðliðar umhverfisins árið 2016

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu sameiginlega í tveggja daga gönguferð um Loðmundarfjörð.

SJÁ VERKEFNI »