Vistheimtarverkefni Landverndar á suðurlandi
Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.
Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.
Landvernd, önnur umhverfisverndarfélög og ferða- og útivistarfélög efna til grænnar göngu 1. maí í samstarfi við stéttarfélög. Efnt er til göngunnar til að krefjast þess að almenningur hafi áfram, eins og hingað til frjálsan aðgang að náttúru Íslands og að almannarétturinn verði virtur.
Landvernd og Eldvötn halda málþing í Tunguseli n.k. miðvikudag 30. apríl kl. 20. Allir velkomnir.
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 5. apríl n.k. milli 13 og 17:30 í fundarsal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 í Reykjavík.
Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar
Uppi eru hugmyndir um vel á annan tug virkjana með tilheyrandi háspennulínum, uppbyggða vegi um Kjöl og Sprengisand, að ógleymdri stórri háspennulínu yfir Sprengisand.
Landvernd hefur fengið Metsco Energy Solutions í Kanada til að vinna úttekt á kostnaðarmuni jarðstrengja og loftlína á 132 og 220 kV spennu.
Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00.
Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunavinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt.
Gestir fóru í náttúruleiki, týndu plöntur og veiddu skordýr í sól og blíðu.
Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun, ganga og náttúruleikir fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi. Dagskráin hefst kl. 13. Allir velkomnir.
Tíu bandarískir nemendur úr SIT Study Abroad verkefninu fóru með Landvernd í landgræðslu við Rauðá á Gnúpverjaafrétti um síðustu helgi.
Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.
Dagskrá Landverndar með fræðslu og gönguferðum í fallegu umhverfi Alviðru sumarið 2013.
Nokkur náttúruverndarsamtök bjóða til gönguferðar um Krýsuvíkursvæðið fimmtudaginn 9. maí. Ferðin er farin undir heitinu Verjum Krýsuvík!
Landvernd efnir til tveggja málþinga um sjálfbæra ferðamennsku á háhitasvæðum, annarsvegar í Reykjavík 7. maí kl. 13-17 og hinsvegar í Mývatnssveit 10. maí kl. 14-17
Landvernd, Norræna húsið og námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði HÍ bjóða rithöfundinum og umhverfissinnanum Bill McKibben til landsins. Hann heldur opinn fyrirlestur 5. maí.
Miðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna.
Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar