Þú er hér - Category: Ferðir og viðburðir

Vel heppnað málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum

Landvernd efndi til málþings um sjálfbæra ferðamennsku og náttúruvernd á háhitasvæðum mánudaginn 21. maí síðastliðinn í Nauthóli við Nauthólsvík. Málþingið var liður í verkefni Landverndar með sama heiti, en sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum er verkefni til tveggja ára sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012

SJÁ VERKEFNI »