
Ef ég væri Nalía frá Indlandi eða Peter frá Holland? Vitnisburður um loftslagsmál – Hlutverkaleikur
Vitnisburður um loftslagsmál er hlutverkaleikur þar sem nemendur setja sig í spor mismunandi ungmenna í allskonar löndum og velta fyrir sér þeirra upplifun og hugleiðingum varðandi loftslagsbreytingar.

















