Leitarniðurstöður

Flumbrugangur í virkjun rafmagns

Í umfjöllun um orkumál er stundum látið að því liggja að þjóðinni beri skylda til að virkja allt sem rennur og kraumar – og svo vindinn að auki. Þannig geti Íslendingar lagt sinn skerf af mörkum í heimi sem skortir endurnýjanlega orku. En rösum ekki um ráð fram. Stórfelld spjöll á náttúru landsins vegna flumbrugangs í virkjun rafmagns, verða ekki aftur tekin.

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Steingrímsfjörður

Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Vatnsfjörður

Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur

Skoða nánar »

Bessastaðaá

Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu

Skoða nánar »

Gilsá

Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar

Skoða nánar »
Fossaröð í Geitdalsá í Leirudal á Austurlandi skammt neðan við áformað miðlunarlón - fossar munu hverfa! Ljósmynd: Andrés Skúlason

Geitdalsá

Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir

Skoða nánar »
Blöndudalur

Blanda í Blöndudal

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Reyðarvatn

Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá

Skoða nánar »
Horft yfir Skaldfannardal, Austurgil með Drangajökul í bakgrunni. landvernd.is

Austurgilsá í Austurgili

Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.

Skoða nánar »
Vatnsdalsá

Vatnsdalsá

Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.

Skoða nánar »