Sjókvíaeldi – ályktun í kjölfar aðalfundar 2024
Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær
Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær
Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar
Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur
Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.
Þverá á Langadalsströnd rennur af hálendinu sunnan Drangajökuls. Vatnasvið hennar er hluti af stærstu samfelldu víðernum Vestfjarða.
Mjólká og Hófsá eiga vatnasvið sitt á Glámuhálendi og renna þær í Borgarfjörð í Arnarfirði. Mjólkárvirkjun nýtir vatnasvið bæði Mjólkár
Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará eru vatnsmiklar ár sem falla í Ófeigsfjörð og Eyvindarfjörð og vatnasvið þeirra nær yfir stóran hluta
Gláma er um 230 ferkílómetra stórt hálendissvæði á Vestfjörðum milli Arnarfjarðar, Breiðafjarðar og Ísafjarðardjúps. Hálendið nær hæst um 920 metra
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og Suðvesturland (að Hvolsvelli í austri og Snæfellsnesi í vestri).
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu sinni er boðið upp á heimsóknir í raunheimum, sem og yfir netið.
Stjórn Landverndar telur að fyrirhugaðar breytingar á framkvæmdinni Hvalárvirkjun þarfnist nýs umhverfismats.
Fuglavernd, Landvernd, Náttúruverndar- samtök Íslands og Náttúruvaktin hvetja Alþingi til þess að taka af skarið með lagasetningu eða þingsályktun