Leitarniðurstöður

Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Hverfisfljót virkjað án umhverfismats?

Landvernd krefst ógildingar á ákvörðun Skipulags- stofnunar og hefur skotið kröfu sinni þess efnis til umhverfisráðherra. Margt bendir til þess að virkjunin, vegagerð og efnistaka henni tengd myndi hafa í för með sér mikla eyðileggingu.

Skoða nánar »
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Efnistaka í Ingólfsfjalli leyfð áfram

Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til þess að í stjórnarskrá segi að sveitarfélög skuli sjálf ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveði.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Misskilningur eða áform um 600.000 tonna álver?

Fjölmörg gögn benda til þess að til þess að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri álvera þurfi framleiðslugetan að vera mun meiri en gert er ráð fyrir í áformum við Húsavík og í Helguvík. Ummæli Thorsteins Dale Sjötveit, aðstoðarforstjóra Hydro, fela í sér enn eina vísbendinguna um þetta. Í Speglinum á Rás 2 sagði Thorstein. …

Skoða nánar »
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þingsáyktunartillaga um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Flutningsmenn tillögunnar eru llögu úr Náttúruverndaráætlun 1004 – 2008. Þessi tillaga er sett fram sem fylgiskjal með þingsályktunartillögunni.

Þingmennirnir Kolbrún Halldórsdóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Mörður Árnason, Rannveig Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Alþjóðafundur Vistverndar í verki

Vistvernd í verki er íslenska nafnið á verkefninu Global Action Plan (GAP)sem sett hefur verið á laggir í 19 löndum. Verkefnið var kynnt alþjóðlega á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Rio árið 1992 og er sérstaklega sniðið til að stuðla að sjálfbærri þróun neðan frá grasrótinni. Verkefnið snýr að sjálfbærum lífsstíl og styður og hvetur fólk til að tileinka sér lífsvenjur og heimilishald sem hlýfir umhverfi og eflir heilsu. Alþjóðafundur aðildarlandanna var haldinn í Svíþjóð helgina 19.-21. maí …

Skoða nánar »
Scroll to Top