
Hverfisfljót virkjað án umhverfismats?
Landvernd krefst ógildingar á ákvörðun Skipulags- stofnunar og hefur skotið kröfu sinni þess efnis til umhverfisráðherra. Margt bendir til þess að virkjunin, vegagerð og efnistaka henni tengd myndi hafa í för með sér mikla eyðileggingu.