Þú er hér - Category: Ályktanir

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun

Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um stóriðju þar til vinnu við 2. áfanga rammaáætlunar er lokið.

SJÁ VERKEFNI »
Vernda þarf haf og strandsvæði, landvernd.is

Stórt skref til að efla verndun sjávar

Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að friða 5 svæði fyrir Suðurlandi sem eru alls um 80 ferkílómetrar fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Þessi ákvörðun markar tímamót í náttúruverndarsögu Íslands.

SJÁ VERKEFNI »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stríð í Reykjanesfólkvangi

Eins og fram hefur komið í fréttum er áformað að taka kvikmynd við Arnarfell innan Reykjanesfólksvangs í landi Hafnarfjarðarbæjar. Þar gæti orðið leiksvið mikilla átaka og land og gróður illa leikin. Skrifstofa Landverndar hefur verið í sambandi við Skipulagsstofnun og skrifað bréf til bæjarstjórans í Hafnarfirði um málið.

SJÁ VERKEFNI »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Alþingi veiti náttúruverndaráætlun brautargengi

Stjórn Landverndar gerir sér ljóst að sveitarstjórnir, hagsmunaaðilar og landeigendur geta ekki, á þessu stigi málsins, tekið endanlega afstöðu til þeirra tillagna sem felast í tillögu umhverfisráðherra um náttúruverndaráætlun. Þetta ætti ekki að hindra Alþingi í að samþykkja áætlunina sem almenna stefnumörkun þar sem síðar yrðu svæðin afmörkuð og friðlýsingarskilmálar tilgreindir í góðri samvinnu við alla viðkomandi aðila, enda er það forsenda árangurs.

SJÁ VERKEFNI »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Hellisheiðarvirkjun ásættanlegur kostur

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Hellisheiðarvirkjunar. Það er mat stjórnar að það sé mögulegt að afla orku með Hellisheiðarvirkjun án þess að valda umtalsverðum áhrifum á umhverfið. Framlögð skýrsla um mat á umhverfisáhrifum veitir þó ekki nægjanlega skýr svör við nokkrum mikilvægum spurningum.

SJÁ VERKEFNI »

Rjúpan fái frið

Stjórn Landverndar telur að það hafi verið óhjákvæmilegt fyrir umhverfisráðherra að grípa til þessa úrræðis að friða rjúpuna fyrir veiðum. Ráðherra hefur haft varúðarregluna að leiðaljósi við þessa ákvörðun.
Það hefði þó verið æskilegt að ákvörðun hefði legið fyrir með meiri fyrirvara.

SJÁ VERKEFNI »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Bandaríkjamenn bæti ráð sitt á Heiðarfjalli

Norræn umhverfis- og náttúruverndarsamtök hafa skrifað sameiginlegt bréf til utanríkisráðherra Bandaríkjanna og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Í bréfinu er viðskilnaði Bandaríkjamanna á Heiðarfjalli á Langanesi lýst sem algjörlega óviðunandi og bandarísk stjórnvöld eru hvött til að bæta ráð sitt.

SJÁ VERKEFNI »
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað

Stjórn Landverndar fagnar framkomum drögum að tillögu að náttúruverndaráætlun fyrir tímabilið 2004-2008. Áætlunin er metnaðarfull og byggir á vísindalegum grunni. Nái þessi áætlun fram að ganga og komist hún til framkvæmda mun hún styrkja stöðu náttúruverndar á Íslandi.

SJÁ VERKEFNI »