Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Að lesa og lækna landið
Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.

Rafræn verkefnakista Skóla á grænni grein
Rafræn verkefnakista Grænfánans var opnuð formlega þann 21. janúar 2015.

Jólafréttabréf skóla á Grænni grein
Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks með samtals yfir 45 þúsund nemendum og tæplega 5000 kennurum og öðrum starfsmönnum. Heildarfjöldi þeirra sem tekur þátt í verkefninu hér á landi er því um 50 þúsund manns! Samtals fóru 90 Grænfánaafhendingar fram á árinu, þar af fengu tveir skólar Grænfánann í 7. sinn en það voru Fossvogsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar á Hvanneyri. Það eru fyrstu tveir skólarnir sem ná þeim áfanga hér á landi. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn sem og öllum þeim skólum sem náðu markmiðum sínum og fengu Grænfánann afhentan á árinu!

Jólafréttabréf Skóla á grænni grein
Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks með samtals yfir 45 þúsund nemendum og tæplega 5000 kennurum og öðrum starfsmönnum. Heildarfjöldi þeirra sem tekur þátt í verkefninu hér á landi er því um 50 þúsund manns! Samtals fóru 90 Grænfánaafhendingar fram á árinu, þar af fengu tveir skólar Grænfánann í 7. sinn en það voru Fossvogsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar á Hvanneyri. Það eru fyrstu tveir skólarnir sem ná þeim áfanga hér á landi. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn sem og öllum þeim skólum sem náðu markmiðum sínum og fengu Grænfánann afhentan á árinu!
Jólafréttabréf skóla á Grænni grein
Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks með samtals yfir 45 þúsund nemendum og tæplega 5000 kennurum og öðrum starfsmönnum. Heildarfjöldi þeirra sem tekur þátt í verkefninu hér á landi er því um 50 þúsund manns! Samtals fóru 90 Grænfánaafhendingar fram á árinu, þar af fengu tveir skólar Grænfánann í 7. sinn en það voru Fossvogsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar á Hvanneyri. Það eru fyrstu tveir skólarnir sem ná þeim áfanga hér á landi. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn sem og öllum þeim skólum sem náðu markmiðum sínum og fengu Grænfánann afhentan á árinu!

Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt

Vistheimtarverkefni Landverndar á suðurlandi
Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.

Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána
Við hvetjum ykkur til að senda inn umsóknir um Grænfána ef þið óskið eftir úttektum í úttektarmánuðum ársins sem eru mars, júní, september og desember. Það er gott fyrir okkur að vita hverjir óska eftir úttektum svo við getum skipulagt þær með sem bestum hætti. Einnig er hægt að skoða fréttabréfið hér.

Skólar á grænni grein á Íslandi
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun til næstu þriggja ára.

Umhverfisgátlistar og skrefin sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.

Markmiðasetning í grænfánaskólum
Skólar á grænni grein setja sér markmið sem eru skýr, mælanleg, aðgerðamiðuð, framkvæmanleg og tímasett.

Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.

Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.

Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.

Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.

Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.

Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir
Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.

