Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Á vefnum Útikennsla.is má finna verkefni og hugmyndir fyrir útinám, landvernd.is

Útikennsla.is

Á vefnum útikennsla.is kennir ýmissa grasa. Finna má verkefnalýsingar, hugmyndir og vísað er í efni sem tengist útinámi á Íslandi. Verkefnin eru unnin af kennurum og kennaranemum og eru opin án endurgjalds.

SJÁ VERKEFNI »
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. landvernd.is

Hversu stór er Steypireyður?

Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám og útikennslu.

SJÁ VERKEFNI »
Náttúrulegur birkiskógur hefur tekið sér bólfestu á Skeiðarársandi, landvernd.is

Birki á Íslandi

Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku flórunni. Hér finnast þó fleiri tré og runnar eins og gulvíðir, blæösp og reynir en þær tegundir er algengt að finna innan um birkið.

SJÁ VERKEFNI »