Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

SJÁ VERKEFNI »
Rannveig Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Landvernd, landvernd.is

Rannveig Magnúsdóttir

Rannveig er sérfræðingur hjá Landvernd og Skólum á grænni grein. Hennar sérsvið er málefni sem tengjast vistheimt, lífbreytileika, matarsóun, plasti og loftslagsmálum Rannveig er líffræðingur að

SJÁ VERKEFNI »
Jörð í hættu er þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið kom út árið 2015 og var í þróun frá 2013.

Jörð í hættu!?

Jörð í hættu!? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil.

SJÁ VERKEFNI »