Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Grænfánaskólar fylgja skjö skrefum grænfánans. Að þeirri vinnu lokinni fá þeir afhentan grænfána ef vel hefur tekist til, landvernd.is

Skrefin sjö

Skólar á grænni grein fylgja sjö skrefum grænfánans. Að jafnaði tekur sú vinna tvö ár. Þegar skóli hefur stigið skrefin sjö og náð markmiðum sínum má sækja um fá afhentan grænfána.

SJÁ VERKEFNI »
Einnota plast er tímaskekkja, landvernd.is

Hvað er plast?

Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.

SJÁ VERKEFNI »
Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein. Vatn er undirstaða lífs á jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu jarðarinnar, landvernd.is

Vatn

Vatn er undirstaða alls lífs á Jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu Jarðarinnar. Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein.

SJÁ VERKEFNI »

Erasmus+ verkefni um lífbreytileika

Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær því til tveggja skólastiga, leikskóla og grunnskóla.

SJÁ VERKEFNI »

Eco Schools 25 ára

Eco Schools (FEE) verkefnið á 25 ára afmæli nú í ár. Samtökin fagna 25 ára farsælu starfi í umhverfismennt og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur á aldrinum 3 – 20+ ára

SJÁ VERKEFNI »