
Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.

Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.

Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.

Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin.

Landvernd heldur ráðstefnuna “Byggjum á grænum grunni” fyrir þátttakendur í verkefninu Skólum á grænni grein, Grænfánaverkefninu, föstudaginn 11. október 2013 kl. 8-16 í Kaldalóni í Hörpu.

HA hlýtur Grænfánann, fyrst íslenskra háskóla.

Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt með skólum.

Landvernd auglýsir laust til umsóknar starf við verkefnið Skólar á grænni grein – grænfánaverkefnið. Ráðið verður til sex mánuða með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Landvernd auglýsir laust til umsóknar starf við verkefnið Skólar á grænni grein – grænfánaverkefnið. Ráðið verður til sex mánuða með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.

Auglýst er eftir verkefnum frá nemendum í 5.-10.bekk í samkeppninni um Varðliða umhverfisins

Í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins 21. nóvember fjallaði Shelley McIvor um breytingar á hegðun fólks og hvernig menntun, miðlun og þátttaka væru lykillinn að aukinni umhverfisvitund fólks.

Kvennaskólinn í Reykjavík flaggaði í dag fyrsta Grænfána sínum við hátíðlega athöfn. Landvernd óskar Kvennó innilega til hamingju með áfangann.

Kvennaskólinn í Reykjavík flaggaði í dag fyrsta Grænfána sínum við hátíðlega athöfn. Landvernd óskar Kvennó innilega til hamingju með áfangann.

Laugardaginn 12. maí sl. fékk leikskólinn Heklukot á Hellu Grænfánan afhentan í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn. Vorið 2011 sótti leikskólinn um að verða skóli á „grænni grein“ sem er verefni á vegum Landverndar. Þá er tekin meðvituð ákvörðun um að auka umhverfismennt og sjálfbærni í námi og starfi leikskólans. Stofnuð voru umhverfisráð kennara og barna, og er Sigdís Oddsdóttir verkefnastjóri verkefnisins. Hafa þau öll unnið mjög gott starf þar sem átthagarnir eru aðal þema verkefnisins. Fellur það vel að þróunarverkefni sem leikskólinn vinnur að í samstarfi við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lund. Þangað hafa börnin farið einu sinni í viku í litlum hópum, borðað hádegismat, kynnst heimilisfólki og starfsfólki. Þar hafa þau tekið þátt í umræðum, söng, handavinnu, leikfimi og notið þess sem þar er. Gönguferðirnar að Lundi hafa verið nýttar til að upplifa átthagana og læra um umhverfi, menningu og samfélag hér á Hellu. Samfélagið hefur stutt vel við verkefnið og hafa allir tekið vel á móti okkur þegar við heimsækjum stofnanir og einstaklinga. Við afhendingu Grænfánans afhenti Foreldrafélag leikskólans peningagjöf fyrir útileiktækjum en foreldrafélagið hefur staðið fyrir söfnun og gengið mjög vel. Það er dýrmætt að hafa góðan stuðning og skilning á því námi og starfi sem fram fer í leikskólanum fyrir það erum við þakklát.

Laugardaginn 12. maí sl. fékk leikskólinn Heklukot á Hellu Grænfánan afhentan í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn. Vorið 2011 sótti leikskólinn um að verða skóli á „grænni grein“ sem er verefni á vegum Landverndar. Þá er tekin meðvituð ákvörðun um að auka umhverfismennt og sjálfbærni í námi og starfi leikskólans. Stofnuð voru umhverfisráð kennara og barna, og er Sigdís Oddsdóttir verkefnastjóri verkefnisins. Hafa þau öll unnið mjög gott starf þar sem átthagarnir eru aðal þema verkefnisins. Fellur það vel að þróunarverkefni sem leikskólinn vinnur að í samstarfi við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lund. Þangað hafa börnin farið einu sinni í viku í litlum hópum, borðað hádegismat, kynnst heimilisfólki og starfsfólki. Þar hafa þau tekið þátt í umræðum, söng, handavinnu, leikfimi og notið þess sem þar er. Gönguferðirnar að Lundi hafa verið nýttar til að upplifa átthagana og læra um umhverfi, menningu og samfélag hér á Hellu. Samfélagið hefur stutt vel við verkefnið og hafa allir tekið vel á móti okkur þegar við heimsækjum stofnanir og einstaklinga. Við afhendingu Grænfánans afhenti Foreldrafélag leikskólans peningagjöf fyrir útileiktækjum en foreldrafélagið hefur staðið fyrir söfnun og gengið mjög vel. Það er dýrmætt að hafa góðan stuðning og skilning á því námi og starfi sem fram fer í leikskólanum fyrir það erum við þakklát.

Þann 16. september er árlega haldið upp á Dag íslenskrar náttúru. Á vef sem unnin var í samvinnu Landverndar og Námsgagnastofnunar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins.

Föstudaginn 14. september fékk Giljaskóli á Akureyri Grænfánann afhentan í fyrsta sinn. Smá athöfn var í íþróttahúsinu þar sem nemendur lásu upp slagorð og hugleiðingar um umhverfismál, hlustað var á tónlistaratriði og Gerður frá Landvernd afhenti fánann formlega. Fáninn var svo dreginn að húni fyrir utan skólann þar sem hann mun blakta og minna okkur á mikilvægi þess að huga vel að umhverfinu og að fara vel með jörðina okkar!

Dagur íslenskrar náttúru var í gær, 16. september, haldinn hátíðlegur víða um land en þetta er í annað sinn sem deginum er fagnað.

Dagur íslenskrar náttúru er 16. september n.k. Á síðasta ári útbjó Námsgagnastofnun safnvefinn Dagur íslenskrar náttúru, í samvinnu við Landvernd. Þar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins. Skoða námsefni.

Landvernd skilaði á dögunum inn umsögn um umfjöllun um náttúrufræðigreinar í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.