Rúm fyrir syfjaða bangsa
Gamlir mandarínukassar eru endurnýttir sem bangsarúm í Háaleitisskóla í Reykjavík
Gamlir mandarínukassar eru endurnýttir sem bangsarúm í Háaleitisskóla í Reykjavík
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum. Í dag, á 35 ára afmæli skólans, tóku nemendur í umhverfisráði, þær Bylgja og
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum.
Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.
Foundation for Environmental Education (FEE) eru alþjóðleg samtök um umhverfismennt.
Eitt af þemum Grænfánaverkefnisins er Lýðheilsa. Vellíðan nemenda og starfsfólks skóla skiptir miklu máli og spilar hljóðvist þar stóra rullu. Hægt er að bæta hljóðvist
Nú er skólaárið 2016-2017 komið vel á veg. Við höfum sinnt margvíslegum verkefnum í haust. Fyrstu úttektarlotu skólaársins er að ljúka og höfum við heimsótt
Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út.
Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.
Landvernd óskar eftir sérfræðingi til starfa við Grænfánaverkefni samtakanna.
Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu sameiginlega í tveggja daga gönguferð um Loðmundarfjörð.
Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu sameiginlega í tveggja daga gönguferð um Loðmundarfjörð.
Vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun var 6. bekkur Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Baráttan gegn matarsóun hófst þann 11. nóvember á hinni samnorrænu námsgátt Norrænu félaganna, nordeniskolen.org.
Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.
Rafræn verkefnakista Grænfánans var opnuð formlega þann 21. janúar 2015.
Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks með samtals yfir 45 þúsund nemendum og tæplega 5000 kennurum og öðrum starfsmönnum. Heildarfjöldi þeirra sem tekur þátt í verkefninu hér á landi er því um 50 þúsund manns! Samtals fóru 90 Grænfánaafhendingar fram á árinu, þar af fengu tveir skólar Grænfánann í 7. sinn en það voru Fossvogsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar á Hvanneyri. Það eru fyrstu tveir skólarnir sem ná þeim áfanga hér á landi. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn sem og öllum þeim skólum sem náðu markmiðum sínum og fengu Grænfánann afhentan á árinu!
Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks með samtals yfir 45 þúsund nemendum og tæplega 5000 kennurum og öðrum starfsmönnum. Heildarfjöldi þeirra sem tekur þátt í verkefninu hér á landi er því um 50 þúsund manns! Samtals fóru 90 Grænfánaafhendingar fram á árinu, þar af fengu tveir skólar Grænfánann í 7. sinn en það voru Fossvogsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar á Hvanneyri. Það eru fyrstu tveir skólarnir sem ná þeim áfanga hér á landi. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn sem og öllum þeim skólum sem náðu markmiðum sínum og fengu Grænfánann afhentan á árinu!