Tilraunir með spírun birkifræja
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
For whom? Our participants are both organized tourist groups and student groups (schools and others) as well as Icelanders.In the pilot, we focus particularily on
Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the continued existence of the problem.
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um 40 hektara svæði sunnan við Þjófafoss í Hekluskógum og áburði dreift á það svæði.
Það skiptir ekki máli hvort við búum í Mongólíu, Níger eða Íslandi – við reiðum okkur öll á þá þjónustu sem vistkerfi landsins veita okkur og við verðum öll fyrir áhrifum af loftslagsbreytingum. Dr. Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna, um landeyðingu og loftslagsbreytingar.
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Come and enjoy a daytrip, volunteering and giving back to nature. Offset your carbon footprint and plant birch trees in a degrated area.
Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.