Af hverju plast á ekki heima í sjónum?
Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.
Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.
Samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu.
Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Vinsamlegast fjarlægið þær ekki.
Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!
Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.
Sorpkvarnir eru ekki umhverfisvænar á Íslandi. Umhverfisvænna væri að gera moltu sjálfur eða senda lífrænan úrgang til moltugerðar hjá þjónustuaðilum.
Landvernd sýnir hvernig vinna má gegn matarsóun skemmtilegum nytsamlegum og hagnýtum myndböndum. Frystu rauðvínið, bakaðu lummur úr hafragrautnum.
Matarsóun veldur loftslagsbreytingum. Vinnum saman gegn matarsóun með því að fylgja þessum heilræðum.
Vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun var 6. bekkur Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Baráttan gegn matarsóun hófst þann 11. nóvember á hinni samnorrænu námsgátt Norrænu félaganna, nordeniskolen.org.
Norrænt námskeið um fullorðinsfræðslu til sjálfbærrar þróunar verður aftur í ár 2016.
Í erindi sínu fjallaði Juliet Schor fjalla um deilihagkerfið. Hún velti upp þeirri spurningu hvort deilihagkerfið sé sú töfralausn frá umhverfismengandi einnota samfélaginu sem því var ætlað að vera eða enn eitt gróðatækið.
Hvað getum við gert í baráttunni við matarsóun? Á málþinginu Ekkert til spillis leiða Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi saman hesta sína.
Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í samstarfi við Reykjavíkurborg um að minnka matarsóun hjá starfsmönnum borgarinnar.
Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september. Unnið er að því að minnka sóun á mat á öllum stigum framleiðslunnar og neyslu. Viðburðir undir þessu merki verða haldnir í öllum Norðurlöndunum í júní-október 2014.
Norræna ráðherranefndin styrkir átak Landverndar og samstarfsfélaga í Zero-waste gegn matarsóun um 400.000 danskar krónur.
Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.
Shelley McIvor, from Global Action Plan in London, talks about change of behaviour and how education, communication and individual participation is the key to greater environmental awareness.
ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda.
Mikill áhugi er á að þróa náttúrutengda ferðaþjónustu á Íslandi í átt að sjálfbærni. Markmið jarðhitaverkefnis Landverndar er að vernda viðkvæma náttúru jarðhitasvæða og renna styrkari stoðum undir sjálfbæra ferðamennsku á slíkum svæðum.
Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna. Kynnstu því nánar í þessu myndskeiði.