Leitarniðurstöður

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.

Skoða nánar »

Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í brjóst. Þingið er öllum opið. Náttúruverndarþing 2023 verður haldið í Árnesi.

Skoða nánar »
Ferðafólk við Skógafoss. Náttúrukortið landvernd.is

Hvað er rammaáætlun?

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og vernd svæða. Í rammaáætlun má finna hugmyndir að nýjum virkjunum og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag. 

Skoða nánar »