Þú er hér - Category: Umsagnir

Dettifoss er einn vatnsmesti foss Evrópu, landvernd.is

Dettifossvegur frá sjónarhóli Landverndar

Landvernd hvetur til málefnalegra skoðanaskipta í kjölfar gagnrýni sveitarstjórnar Skútustaðahrepps á umsögn Landverndar um Dettifossveg og ályktunar Húsavíkurbæjar um sama mál. Samtökin minna á að hagsmunir náttúruverndar og ferðaþjónustu fara saman.

SJÁ VERKEFNI »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun

Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um stóriðju þar til vinnu við 2. áfanga rammaáætlunar er lokið.

SJÁ VERKEFNI »

Árangur á Reykjanesi

Viðleitni Landverndar til að draga úr neikvæðum áhrifum háspennulínu að Reykjanesvirkjun hefur borið árangur. Allir álitsgjafar hafa skilað jákvæðri umsögn um hugmynd Landverndar um lagfæringu á línustæði.

SJÁ VERKEFNI »
Krýsuvík, landvernd.is

Ekkert skipulag í gildi í Krýsuvík

Skipulagsstofnun hefur upplýst að ekkert skipulag sé í gildi á því svæði við Krísuvík sem fyrirhugað er að nýta til kvikmyndatöku. Veita má leyfi til framkvæmda á grundvelli bráðabirgðarákvæða ef Skipulagsstofnun er því meðmælt. Ekki liggur fyrir hvort slík meðmæli hafi verið veitt.

SJÁ VERKEFNI »
Lög um vernd Mývatns og Laxár voru sett árið 1974 í kjölfar mikillar baráttu bænda í Suður-Þingeyjarsýslu gegn áformum um virkjanir í Mývatnssveit sumarið 1970

Lög um verndun Mývatns og Laxár

Stjórn Landverndar hefur sent umhverfisnefnd Alþingis athugasemdir vegna frumvarps til laga um verndun Mývatns og Laxár. Stjórnin telur að fallast megi á megin atriði frumvarpsins en gerir alvarlegar athugasemdir við fáein atriði. Áður hafði stjórnin sent yfirlýsingu vegna bráðabirgðarákvæði um heimild til hækkunar stíflu í Laxá.

SJÁ VERKEFNI »