Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Fundirnir voru haldnir í öllum landshlutum og voru vel sóttir, landvernd.is

Landshlutafundir 2018-2019

Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan Skóla á grænni grein. Yfirskrift fundarins í ár er Sjálfbærnimenntun – fræða en ekki hræða.

SJÁ VERKEFNI »

Landvernd óskar eftir sérfræðingi

Landvernd óskar eftir að ráða starfsmann við verkefnið Skólar á grænni grein – Grænfánaverkefnið. Verkefnið er alþjóðlegt menntaverkefni um umhverfismál og sjálfbærni sem rekið er í um 200 skólum á öllum skólastigum á Íslandi. Um er að ræða afleysingu vegna fæðingarorlofs í 100% stöðu frá 1. september 2018 til 1. júní 2019.

SJÁ VERKEFNI »

Varðliðar umhverfisins 2018

Varðliðar umhverfisins 2018 eru nemendur í Brúarskóla í Reykjavík og Grundaskóla á Akranesi útnefndir. Þá voru fimm stúlkur í 10. bekk Hagaskóla jafnframt útnefndar Varðliðar umhverfisins fyrir verkefnið Pokastöðin Vesturbær.

SJÁ VERKEFNI »

„Fræða en ekki hræða“

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

SJÁ VERKEFNI »

Fræða, ekki hræða.

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

SJÁ VERKEFNI »