
Úrslit í teiknimyndasamkeppninni
Rúmenía og Portúgal voru í fyrsta sæti. Fossvogsskóli varð í 8. sæti og Engidalsskóli í 7. sæti.
Rúmenía og Portúgal voru í fyrsta sæti. Fossvogsskóli varð í 8. sæti og Engidalsskóli í 7. sæti.
Í tengslum við aðalfund Landverndar 22. maí 2004 hefur verið tekin saman skýrsla um Grænfánaverkefnið ,,Skólar á grænni grein”.
Á árinu 2004 er alþjóðlega verkefnið Skólar á grænni grein (Eco-Schools) 10 ára. Af því tilefni var efnt til alþjóðlegrar samkeppni barna og unglinga í gerð veggspjalda um umhverfismál.
Fjórir skólar hafa þegar fengið Grænfánann í þessari viku og sá fimmti, Víkurskóli í Reykjavík bætist í hópinn á morgun, laugardag. Öskjuhlíðarskóli í Reykjavík fékk
Fálkaborg var fyrsti skólinn á þessu ári til að fá Grænfánann.
Grænfánaverkefnið er í stöðugum vexti. Nú eru þátttökuskólar líklega á milli 30-40 þúsund, flestir í Evrópu. S.l. mánuð hafa nýjir skólar bæst í hópinn á Íslandi. Sigrún Helgadóttir verkefnisstjóri Grænfána Landverndar sótti nýlega árlegan fund Grænfánans í Dublin.
Þykkvabæjarskóli varð sjöundi skólinn á Íslandi til að hljóta Grænfánann og á morgun, miðvikudag 4. júní, er röðin komin að Lindaskóla í Kópavogi.