Teiknimyndasamkeppninni breytt
Á árinu 2004 er alþjóðlega verkefnið Skólar á grænni grein (Eco-Schools) 10 ára. Af því tilefni var efnt til alþjóðlegrar samkeppni barna og unglinga í gerð veggspjalda um umhverfismál.
Á árinu 2004 er alþjóðlega verkefnið Skólar á grænni grein (Eco-Schools) 10 ára. Af því tilefni var efnt til alþjóðlegrar samkeppni barna og unglinga í gerð veggspjalda um umhverfismál.
Það er ljóst að þar hafa kennararnir frá Íslandi ekki bara verið að kynna sér málin heldur hafa þeir líka miðlað gagnlegum upplýsingum til baka.
Rúmenía og Portúgal voru í fyrsta sæti. Fossvogsskóli varð í 8. sæti og Engidalsskóli í 7. sæti.
Fjórir skólar hafa þegar fengið Grænfánann í þessari viku og sá fimmti, Víkurskóli í Reykjavík bætist í hópinn á morgun, laugardag. Öskjuhlíðarskóli í Reykjavík fékk
Fálkaborg var fyrsti skólinn á þessu ári til að fá Grænfánann.
Grænfánaverkefnið er í stöðugum vexti. Nú eru þátttökuskólar líklega á milli 30-40 þúsund, flestir í Evrópu. S.l. mánuð hafa nýjir skólar bæst í hópinn á Íslandi. Sigrún Helgadóttir verkefnisstjóri Grænfána Landverndar sótti nýlega árlegan fund Grænfánans í Dublin.
Þykkvabæjarskóli varð sjöundi skólinn á Íslandi til að hljóta Grænfánann og á morgun, miðvikudag 4. júní, er röðin komin að Lindaskóla í Kópavogi.