3. áfangi rammaáætlunar
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert og tilefni þess er hér lítil hugvekja um náttúruna og náttúruvernd. Verndum, virðum og njótum náttúrunnar.
Senn líður að skilum í samkeppni Umhverfisfréttafólks hjá Landvernd. Allir grænfánaskólar geta sent inn verkefni í keppnina.
Landvernd og Listasafn Íslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli. Samstarfið felur í sér að efla tengsl myndlistar við umhverfismenntun.
Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi
Ljósmynd Írisar Lilju er komin í úrslit alþjóðlegu keppninnar Young Reporters for the Environment. Hún keppir í flokknum Single Photo Campaign, 15-18 years.
Íris Lilja Jóhannsdóttir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er sigurvegari í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Taktu þátt í keppni um besta birkimyndbandið. Keppnin er ætluð nemendum grunnskóla og framhaldsskóla. Skráðu þig til leiks á birkiskogar.is.
Skilafrestur er 30. september 2021.
Skilafrestur í árlegu samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks er 20. apríl 2021.
Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.
Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Sendu inn verkefni fyrir 26. mars 2021.
Framlag okkar í alþjóðlegri keppni Ungs umhverfisfréttafólks, sigraði í sínum flokki! Er skólinn þinn þátttakandi í verkefninu?
Hver er máttur einstaklingsins þegar kemur að umhverfismálunum? Hér koma gagnleg ráð frá ungmennum um einstaklingsframtakið.
Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!
Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.
„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.
Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.