Aðalfundur Landverndar haldinn 23. maí 2024
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður opnað 16.30. Á aðalfundi er
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður opnað 16.30. Á aðalfundi er
Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar sóttu fundinn fyrir hönd Landverndar.
Verið velkomin á nýársboð Landverndar 2024. Í nýársboðinu verða kynntar áherslur í starfi Landverndar og mikilvægustu verkefni komandi mánaða.
Mánudaginn 27. nóvember standa Landvernd og Neytendasamtökin saman að viðburði á Loft Hostel. Viðburðurinn hefst kl. 16:30 og stendur til 17:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn:Hvað græðum
Snæbjörn Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, skrifar um það hvernig Landsvirkjun notaði gular plastperlur til að spá fyrir um ætlaða hegðun laxaseiða í neðri Þjórsá.
Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á það mættu yfir 50 manns til að ræða framtíð og áskoranir í náttúruvernd á Íslandi.
Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.
Aðalfundur Landverndar 2023 fer fram í Reykjavík síðasta vetrardag – miðvikudaginn 19. apríl nk.
Landvernd efnir til fundar um orkuskiptin, þar sem að sýnt verður frá sviðsmyndum Landverndar um orkuskiptin. Fundurinn verður haldinn í Veröld – Hús Vigdísar þann
Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem gerð verður grein fyrir árangri Íslands í loftslagsmálum og leiðum til að ná árangri.
Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem kjósendum er gefinn kostur á að kynna sér stefnur framboðslista í Reykjavík þann 11. maí nk.
Aðalfundur Landverndar 2022 fer fram í Reykjavík föstudaginn 20. maí nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.
Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Þann 9. júní 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil borgarskipulags og náttúruverndar.
Ný skýrsla frá Landvernd skýrir hvernig hægt er að breyta lögum þannig að lausaganga búfjár verði stöðvuð og vörsluskylda gerð að meginreglu.