Virkjanir í Þjórsá fréttir frá fundi.
Sunnudaginn 11. febrúar héldu Sól á Suðurlandi og Náttúruverndar- samtök Suðurlands fund hátt í 500 manns mættu á fundinn …
Sunnudaginn 11. febrúar héldu Sól á Suðurlandi og Náttúruverndar- samtök Suðurlands fund hátt í 500 manns mættu á fundinn …
Landvernd bendir í umsögn sinni til Skipulags- stofnunnar á að það skorti á heildarmynd í allri umfjöllun framkvæmdaaðila.
Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2007 þurfa að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.
Fuglavernd, Landvernd, Náttúruverndar- samtök Íslands og Náttúruvaktin hvetja Alþingi til þess að taka af skarið með lagasetningu eða þingsályktun
Nýleg könnun á vef Víkurfrétta sýnir að skiptar skoðanir eru um hvort reisa skuli álver í Helguvík. Lítil sem engin umræða hefur farið fram um málið á meðal íbúa svæðisins en samt er unnið að framvindu málsins.
Rúmlega tvö hundruð manns sóttu baráttufund fyrir verndun Jökulsánna í Skagafirði. Fundurinn samþykkti ályktun um að skora á sveitarstjórnir Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps.
Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til þess að í stjórnarskrá segi að sveitarfélög skuli sjálf ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveði.
Rúmenía og Portúgal voru í fyrsta sæti. Fossvogsskóli varð í 8. sæti og Engidalsskóli í 7. sæti.
Það er ljóst að þar hafa kennararnir frá Íslandi ekki bara verið að kynna sér málin heldur hafa þeir líka miðlað gagnlegum upplýsingum til baka.
Á árinu 2004 er alþjóðlega verkefnið Skólar á grænni grein (Eco-Schools) 10 ára. Af því tilefni var efnt til alþjóðlegrar samkeppni barna og unglinga í gerð veggspjalda um umhverfismál.
Í tengslum við aðalfund Landverndar 22. maí 2004 hefur verið tekin saman skýrsla um Grænfánaverkefnið ,,Skólar á grænni grein”.
Landvernd sendi á dögunum frá sér umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð.
Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.
Skref fyrir skref er leiðbeiningarrit um vistvænni lífsstíl.
Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar um að hún skyldi ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum á Íslandi.
Laugardaginnn 21. júní verður opinn veiðidagur í Alviðru frá kl. 11-18. Á opnum veiðidegi gefst þeim sem ekki stunda stagveiði alla jafna kost á að kynnast þessari skemmtilegu iðju. Þetta er fimmta árið í röð sem Alviðra og Stangveiðifélag Reykjavíkur hafa samvinnu um opinn veiðidag í Alviðru.
Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 25. mars 2009 að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlína og öðrum framkvæmdum sem tengjast álveri í Helguvík. Málinu hefur verið vísað til stofnunarinnar á ný til efnislegrar meðferðar og úrlausnar.
Landvernd hefur varað sveitarstjórn Skagafjarðar við því að festa virkjunarkosti við Villinganes og Skatastaði inn á aðalskipulag. Hagkvæmni Villinganesvirkjunar grundvallast á …