Leitarniðurstöður

Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Efnistaka í Ingólfsfjalli leyfð áfram

Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til þess að í stjórnarskrá segi að sveitarfélög skuli sjálf ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveði.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Teiknimyndasamkeppninni breytt

Á árinu 2004 er alþjóðlega verkefnið Skólar á grænni grein (Eco-Schools) 10 ára. Af því tilefni var efnt til alþjóðlegrar samkeppni barna og unglinga í gerð veggspjalda um umhverfismál.

Skoða nánar »
Náttúrlegir birkiskógar eru lögverndaðir með náttúruverndarlögum, lauftré eru lungu heimsins, landvernd.is

Kolviður bindur kolefni

Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.

Skoða nánar »

Múlavirkjun verði lagfærð

Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar um að hún skyldi ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Skoða nánar »
Skógræktarfélag Rangæinga sem sér um skógræktarframkvæmdirnar á Geitasandi samkvæmt samningi við Kolvið. Hér má sjá Sigríði Heiðmundardóttur, formann skógræktarfélags Rangæinga, og skógræktin er komin í fullan gang.

Fyrsti Kolviðarskógurinn

Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum á Íslandi.

Skoða nánar »
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Opinn veiðidagur í Alviðru 21 júní

Laugardaginnn 21. júní verður opinn veiðidagur í Alviðru frá kl. 11-18. Á opnum veiðidegi gefst þeim sem ekki stunda stagveiði alla jafna kost á að kynnast þessari skemmtilegu iðju. Þetta er fimmta árið í röð sem Alviðra og Stangveiðifélag Reykjavíkur hafa samvinnu um opinn veiðidag í Alviðru.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ákvörðun um Suðvesturlínu felld úr gildi

Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 25. mars 2009 að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlína og öðrum framkvæmdum sem tengjast álveri í Helguvík. Málinu hefur verið vísað til stofnunarinnar á ný til efnislegrar meðferðar og úrlausnar.

Skoða nánar »