
Óskum eftir breytingum á stjórn Úrvinnslusjóðs
Það skýtur skökku við að atvinnulífið eigi að hafa meirihluta í stjórn Úrvinnslusjóðs, sem er eign ríkisins, og fjármagnaður af neytendum.

Það skýtur skökku við að atvinnulífið eigi að hafa meirihluta í stjórn Úrvinnslusjóðs, sem er eign ríkisins, og fjármagnaður af neytendum.

Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.

Hugmyndafræði rammaáætlunar gengur út frá röngum forsendum. Gert er ráð fyrir að allt landið sé undir til virkjana en Landvernd bendir á að íslensk náttúra skuli vera vernduð nema sérstakar aðstæður gefa tilefni til annars.

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna tæmingar Árbæjarlóns: Góður áfangi í endurheimt vistkerfa en samráð óásættanlegt.

Úrgangsmál Íslendinga eru í miklum ólestri og tölulegar upplýsingar ekki sannleikanum samkvæmt. Við hvetjum til úrbóta.

Vindorka er hagkvæmur kostur en ekki er þörf á vindorkuvirkjunum eins og staðan er nú og þó öll áform um orkuskipti gangi eftir. Næg raforka er í landinu – bæta þarf flutning hennar til almennings.

Náttúra Íslands er fögur, stórbrotin og gjöful, en á undir högg að sækja. Látum Dag íslenskrar náttúru minna
okkur á að enn er verk að vinna.

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um skiptingu Alviðru og Öndverðarness II.

Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um olíulaust Ísland árið 2035

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um upplýsingar og stefnu sem varðar vindorku.

Aðalfundur Landverndar 2020 krefst þess að meiri þungi sé lagður í loftslagsaðgerðir ríkisins. Ályktun.

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um umbætur á lögum um mat á umhverfisáhrifum

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um ofbeit og lausagöngu búfjár.

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um rammaáætlun III.

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um náttúruvernd, friðlýsingar og hálendisþjóðgarð.

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um verndun hálendis Austurlands.

Landvernd hvetur íslensk stjórnvöld til að una þeim úrskurði sem nú liggur fyrir vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum og leggja fyrir Alþingi tillögu um að fella tafarlaust úr gildi þau lög sem stangast á við reglurnar. Jafnframt telur Landvernd ákvörðun ESA sýna skýrt gildi þess að virða ákvæði Árósamningsins um aðkomu almennings að opinberri ákvarðanatöku.

Stjórn Landverndar bendir á sjálfbærar aðgerðir til þess að reisa við efnahaginn eftir COVID faraldurinn sem hafa langtímamarkmið um náttúruvernd og verulegan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda að leiðarljósi.