Þú er hér - Category: NÁTTÚRUVERND

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.

SJÁ VERKEFNI »

Vindorka – árás á náttúru Íslands

Ráðist er að íslenskri náttúru, okkar verðmætustu auðlind, með þeim grófustu iðnaðaráformum sem sett hafa verið á svið frá upphafi, segir Andrés Skúlason.

Atgangur orkugeirans sé alltof mikill þegar vanmáttug sveitarfélög eru annarsvegar og ekki er til að dreifa haldbærum lögum eða reglum í málaflokknum.

SJÁ VERKEFNI »
Uxatindar - ein af dásemdum hálendisins.

Öræfaástin og eignarhaldið

Náttúran er nú sem aldrei fyrr borin fram sem auðmeltur skyndiréttur og jafnvel sem neyðarframlag til loftslagsvandans á heimsvísu.

Hálendi Íslands þarf nauð­syn­lega kom­ast sem fyrst inn í hálend­is­þjóð­garð. Það er land sem okkur ber skylda til að varð­veita sem síð­ustu stóru, sam­felldu og óskemmdu víð­erni Evr­ópu. Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar.

SJÁ VERKEFNI »
Brekkukambur

Brekka í Hvalfirði

Hvalfjörður er einn lengsti fjörður á Íslandi en þar er landslag fjölbreytt og náttúrufegurð mikil í návígi við höfuðborgarsvæðið. Innst klofnar fjörðurinn í tvo voga,

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Steingrímsfjörður

Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar er hrjóstrug náttúrufegurð sem einkennir

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Vatnsfjörður

Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur viðkomustaður ferðamanna vegna náttúrufegurðar og

SJÁ VERKEFNI »
Birkiskógi vaxnar hlíðar á Íslandi. llestu um leynilegt bandalag plantna. andvernd.is

Leynilegt bandalag plantna

Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic stjórnarmaður Landverndar og líffræðingur skrifar um leynilegt bandalag plantna.

SJÁ VERKEFNI »