Þú er hér - Category: NÁTTÚRUVERND

Mosfellsheiði

Mosfellsheiði

Lítt snortin heiðarlönd og vistkerfi. Neikvæð ásýndaráhrif yrðu víða að, m.a. frá Þingvöllum. Mosfellsheiði 1 Heimild: Orkustofnun Mosfellsheiði 2 Heimild: Orkustofnun  

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Rangárþing

Butra er hluti af lítt raskaðri landslagsheild við suðurströndina – neikvæð áhrif yrðu mikil vegna staðsetningar og áhrifa á gríðarlegan fjölda ferðamanna sem fer árlega

SJÁ VERKEFNI »
Melrakkaslétta

Melrakkaslétta

Hólaheiði sem hluti af Melrakkasléttu myndar órofna lítt snortna landslagsheild og víðerni sem á sér vart líka á Íslandi. Fuglalíf er mikið og ásýndarmengun m.a.

SJÁ VERKEFNI »
Þykkvibær

Þykkvibær

Þykkvibær hefur búið við vindorkumyllur – af þeim hefur stafað bæði ásýndar og hljóðmengun. Heimild: Skipulagsstofnun

SJÁ VERKEFNI »

Meðalland

Meðalland er þekkt votlendissvæði og búsvæði margra stað- og farfugla sem koma í miklum mæli inn á svæðið – ásýndarmengun og jarðvegsrask vegna fyrirhugaðra framkvæmda

SJÁ VERKEFNI »
Hvammsmúli

Múli í Borgarbyggð

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka allt norður að Bjarnadalsá og

SJÁ VERKEFNI »
Laxárdalsheiði

Laxárdalsheiði

Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum ekki síst á þessu svæði

SJÁ VERKEFNI »

Bessastaðaá

Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu raski á heiðarlendum og vatnasvið

SJÁ VERKEFNI »

Gilsá

Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir búsvæði og vantasvið fiskjar

SJÁ VERKEFNI »
Fossaröð í Geitdalsá í Leirudal á Austurlandi skammt neðan við áformað miðlunarlón - fossar munu hverfa! Ljósmynd: Andrés Skúlason

Geitdalsá

Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum miðlunarlóna fyrir Kárahnjúkavirkjun (Fljótsdalsvirkjun). Í

SJÁ VERKEFNI »

Garpsdalur

Garpdalsfjall rís yfir Reykhóla og vindorkuver mun verða áberandi í landi og sjást mjög víða að. Uppi eru stórfelld áform um vindorkuver í Garpsdal. Heimild:

SJÁ VERKEFNI »