Græn súpa á Degi jarðar
Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur þess súrefnis sem við öndum að okkur kemur frá plöntusvifi í hafinu. Það er því mikilvægt að minnka mengun sem rennur til sjávar.
Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu.
Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.
Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.
Vistspor segir til um hve mikið af gæðum jarðar fólk notar til að lifa, borða og hve miklum úrgangi eða mengun það skilar frá sér.
Afleiðingar matarsóunar eru miklu meiri en flestir gera sér grein fyrir. Það er auðveldast að loka augunum fyrir vandamálinu og hugsa með sér „eigum við ekki sjálf matinn sem við erum búin að kaupa og ráðum hvað við gerum við hann?“ En málið er bara ekki svo einfalt og matur er ekki bara maturinn sjálfur, lokaafurðin
Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við áhrif á aðra?
Vandamálið sem við höfum skapað með neyslu okkar og lífsstíl er stórt. Það sem við notum, kaupum og borðum ógnar heilbrigði lífvera á plánetunni okkar. Líka okkar eigin heilsu.
Fyrir hreinsun þarf að ganga úr skugga um að hreinsunin sé framkvæmd með leyfi landeigenda.
Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun. Hér má finna upplýsingar um fyrstu skrefin og leiðbeiningar um hvernig hægt sé að skipuleggja vel heppnaða hreinsun.
Góð skipulagning eykur líkur á vel heppnaðri strandhreinsun. Að lokinni hreinsun skal þakka þátttakendum og segja umheiminum frá afrekinu.
Leiðbeiningar um strandhreinsun: Á meðan hreinsun stendur. Hvað þarf að hafa í huga á meðan strandhreinsun stendur?
Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur