
Umhverfisfréttafólk í fjarnámi
Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!

Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!

Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.

Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.

Nemendur í Verzlunarskóla Íslands gerðu hlaðvarp fyrir samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Hlaðvarpið þeirra ber heitið „Hvað get ég gert?“.

Valgerður Haraldsdóttir, nemandi í FÁ gerði áhrifaríka ljósmynd sem ber heitið Neysluhyggja. Verkefnið komst í undanúrslit Ungs umhverfisfréttafólks 2020.

Nemendur við Fjölbrautaskólann við Ármúla gerðu ljósmyndir til þess að vekja athygli á bráðnun jökla. Ísmolar jöklanna eru demantar sem hafa sögu að segja.

Hvernig veljum við verkefni? Dómnefnd metur verkefni og notar matsviðmið og verðlaunar bestu verkefnin.

Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Tíu

Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.

Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.

Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur sem stóðu að Instagram-síðunni hellisbúarni. Þar er fjallað um bráðnun jökla.

„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.

Landvernd fagnar fyrirhugaðri friðlýsingu Búrfellsgjár en gerir athugasemd að í hana vanti „hrauntröðina“ í Urriðakotshrauni.

Skráðu skólann þinn á græna grein. Verkefnið hefur víðtæk áhrif og taka skólar ábyrga afstöðu til umhverfismála. Með því að innleiða raunhæfar aðgerðir og vinna á markvissan hátt að sjálfbærni í skólanum sýnir reynslan að skólar geta sparað talsvert í rekstri.
[emailpetition id=”1″] [signaturelist id=”1″] [signaturecount id=”1″] [signaturegoal id=”1″]
Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!