Leitarniðurstöður

Tap á lífbreytileika lífbreytileiki Ari Yates , landvernd.is

Tap á lífbreytileika

Tap á lífbreytleika er eitt stærsta vandamál samtímans. Fimm helstu ógnir við lífbreytileika í heiminum eru tap á búsvæðum, ágengar framandi tegundir, ofveiði og ofnýting, loftslagashamfarir og mengun.

Skoða nánar »
Vindmyllur eru endurnýjanlegur orkugjafi. Velja þarf þeim stað þar sem þær hafa ekki skaðleg áhrif á umhverfið, landvernd.is

Vindorka – Vöndum til verka

Vindorka er hagkvæmur kostur en ekki er þörf á vindorkuvirkjunum eins og staðan er nú og þó öll áform um orkuskipti gangi eftir. Næg raforka er í landinu – bæta þarf flutning hennar til almennings.

Skoða nánar »